Barcelona tilkynnir um komu Arturo Vidal Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 21:30 Vidal er að verða leikmaður Barcelona vísir/getty Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að Arturo Vidal gangi í raðir Barcelona í sumar en spænska félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Í tilkynningunni segir að félagið hafi náð samkomulagi við Bayern Munchen um vistaskiptin og að Sílemaðurinn hafi samþykkt þriggja ára samning við Barcelona. Vidal verður formlega kynntur sem nýr leikmaður Barcelona þegar hann hefur gengist undir læknisskoðun og verður það gert á næstu dögum. Vidal er 31 árs gamall og hefur orðið deildarmeistari með félagsliði sínu undanfarin sjö ár í röð. Hann vann Serie A með Juventus fjögur ár í röð frá 2011-2015 eða allt þar til hann færði sig um set til Þýskalands þar sem hann hefur unnið Bundesliguna undanfarin þrjú ár með Bayern Munchen. Börsungar hafa verið afar virkir á leikmannamarkaðnum í sumar og varið háum fjárhæðum í brasilíska miðjumanninn Arthur, brasilíska sóknarmanninn Malcom og franska varnarmanninn Clement Lenglet.[BREAKING NEWS] Agreement with Bayern Munich for the transfer of @kingarturo23 https://t.co/znSDr6c0VM— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 3, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30 Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að Arturo Vidal gangi í raðir Barcelona í sumar en spænska félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Í tilkynningunni segir að félagið hafi náð samkomulagi við Bayern Munchen um vistaskiptin og að Sílemaðurinn hafi samþykkt þriggja ára samning við Barcelona. Vidal verður formlega kynntur sem nýr leikmaður Barcelona þegar hann hefur gengist undir læknisskoðun og verður það gert á næstu dögum. Vidal er 31 árs gamall og hefur orðið deildarmeistari með félagsliði sínu undanfarin sjö ár í röð. Hann vann Serie A með Juventus fjögur ár í röð frá 2011-2015 eða allt þar til hann færði sig um set til Þýskalands þar sem hann hefur unnið Bundesliguna undanfarin þrjú ár með Bayern Munchen. Börsungar hafa verið afar virkir á leikmannamarkaðnum í sumar og varið háum fjárhæðum í brasilíska miðjumanninn Arthur, brasilíska sóknarmanninn Malcom og franska varnarmanninn Clement Lenglet.[BREAKING NEWS] Agreement with Bayern Munich for the transfer of @kingarturo23 https://t.co/znSDr6c0VM— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 3, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30 Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30
Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30
Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30