Tólf ára fangelsi fyrir að selja soninn í kynlífsþrælkun Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 08:48 Dómur var kveðinn upp yfir parinu í morgun. Vísir/afp Móðir, sem seldi barnungan son sinn í hendur barnaníðinga, hefur verið dæmd í 12 ára fangelsi í Þýskalandi. Dómstólinn í Freiburg dæmdi maka hennar, stjúpfaðir drengsins, einnig í 12 ára fangelsi fyrir aðild sína að sölunni. Drengurinn var níu ára gamall þegar aðalmeðferð hófst í málinu í júní síðastliðnum. Konan, hin 48 ára gamla Berrin Taha, og maki hennar, 39 ára gamall karl að nafni Christian Lais, bjuggu í bænum Staufen nærri Freiburg. Í frétt breska ríkisútvarpsins er þess getið að þau séu bæði þýskir ríkisborgarar. Þau eru sögð hafa selt drenginn á netinu, nánar tiltekið á hinu svokallaða hulduneti sem finnst ekki á hefðbundnum leitarsíðum. Spænskur karlmaður var í gær dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir að hafa gengið að tilboði parsins og að brjóta ítrekað á drengnum. Myndbandsupptökur sýna hvernig hann mátti þola margvíslegar svíviðringar. Þar að auki var hann reglulega bundinn fastur. Drengurinn býr nú hjá fósturfjölskyldu. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Sjá meira
Móðir, sem seldi barnungan son sinn í hendur barnaníðinga, hefur verið dæmd í 12 ára fangelsi í Þýskalandi. Dómstólinn í Freiburg dæmdi maka hennar, stjúpfaðir drengsins, einnig í 12 ára fangelsi fyrir aðild sína að sölunni. Drengurinn var níu ára gamall þegar aðalmeðferð hófst í málinu í júní síðastliðnum. Konan, hin 48 ára gamla Berrin Taha, og maki hennar, 39 ára gamall karl að nafni Christian Lais, bjuggu í bænum Staufen nærri Freiburg. Í frétt breska ríkisútvarpsins er þess getið að þau séu bæði þýskir ríkisborgarar. Þau eru sögð hafa selt drenginn á netinu, nánar tiltekið á hinu svokallaða hulduneti sem finnst ekki á hefðbundnum leitarsíðum. Spænskur karlmaður var í gær dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir að hafa gengið að tilboði parsins og að brjóta ítrekað á drengnum. Myndbandsupptökur sýna hvernig hann mátti þola margvíslegar svíviðringar. Þar að auki var hann reglulega bundinn fastur. Drengurinn býr nú hjá fósturfjölskyldu.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Sjá meira