Sjáðu Lionel Messi leika sér með hundinum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 23:30 Lionel Messi og hundurinn. Mynd/Twitter Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi er ennþá í fríi eftir langt tímabil með Barcelona og svo í ofanálag heimsmeistarakeppnina í Rússlandi. Heimsmeistarakeppnin tók örugglega sinn toll þar sem argentínska landsliðið féll úr í sextán liða úrslitum á móti verðandi heimsmeisturum Frakka. Messi náði aðeins að skora eitt mark í keppninni og náði sem dæmi ekki að skora framhjá Hannesi Þór Halldórssyni í íslenska markinu. Hannes varði meðal annars vítaspyrnu frá Messi eins og við Íslendingar munum seint gleyma. Messi slakar nú á með fjölskyldu sinni í sumarfríi á meðan hann safnar kröftum fyrir komandi tímabil með Barcelona. Nú þarf hann ekki lengur að keppa um sviðsljósið á Spáni við Cristiano Ronaldo eftir að Real Madrid seldi Portúgalann til Juventus. Messi er þó ekki alveg laus við myndavélarnar í fríinu. Það náðist nefnilega stórskemmtilegt myndband af því að þegar hann var að leika sér við hundinn sinn út í garði. Hundurinn hans Messi er ekki af minni gerðinni eins og sjá má hér í myndbandinu fyrir neðan þegar hundurinn reynir að ná boltanum af Messi. Það má heyra í börnunum hans Messi hvetja þá áfram, hvort þeir eru að hvetja pabba eða hundinn, fylgir þó ekki sögunni.Lionel Messi playing keep-away with his dog is adorable. pic.twitter.com/eeY8ikMM44 — ESPN (@espn) July 30, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi er ennþá í fríi eftir langt tímabil með Barcelona og svo í ofanálag heimsmeistarakeppnina í Rússlandi. Heimsmeistarakeppnin tók örugglega sinn toll þar sem argentínska landsliðið féll úr í sextán liða úrslitum á móti verðandi heimsmeisturum Frakka. Messi náði aðeins að skora eitt mark í keppninni og náði sem dæmi ekki að skora framhjá Hannesi Þór Halldórssyni í íslenska markinu. Hannes varði meðal annars vítaspyrnu frá Messi eins og við Íslendingar munum seint gleyma. Messi slakar nú á með fjölskyldu sinni í sumarfríi á meðan hann safnar kröftum fyrir komandi tímabil með Barcelona. Nú þarf hann ekki lengur að keppa um sviðsljósið á Spáni við Cristiano Ronaldo eftir að Real Madrid seldi Portúgalann til Juventus. Messi er þó ekki alveg laus við myndavélarnar í fríinu. Það náðist nefnilega stórskemmtilegt myndband af því að þegar hann var að leika sér við hundinn sinn út í garði. Hundurinn hans Messi er ekki af minni gerðinni eins og sjá má hér í myndbandinu fyrir neðan þegar hundurinn reynir að ná boltanum af Messi. Það má heyra í börnunum hans Messi hvetja þá áfram, hvort þeir eru að hvetja pabba eða hundinn, fylgir þó ekki sögunni.Lionel Messi playing keep-away with his dog is adorable. pic.twitter.com/eeY8ikMM44 — ESPN (@espn) July 30, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira