Leituðu ekki álits Persónuverndar á birtingu hluthafalista Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 20. júlí 2018 06:00 Kauphöllin hefur aðsetur við Laugaveg. Vísir Kauphöllin leitaði ekki álits Persónuverndar áður en ákveðið var að hætta að birta lista yfir tuttugu stærstu hluthafana í skráðum hlutafélögum. Forstjóri Kauphallarinnar segir að breyta þurfi lögum til að taka af allan vafa. Greint var frá ákvörðun Kauphallarinnar í Fréttablaðinu í gær en hún var tekin með hliðsjón af nýjum persónuverndarlögum. Í svari Persónuverndar við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að ekki hafi borist erindi frá Kauphöll Íslands með beiðni um álit á málinu. Persónuvernd bendir þó á að upplýsingarnar þurfi að falla undir gildissvið laganna og að í því felist að þær þurfi að lúta að hlutabréfaeign einstaklinga en ekki lögaðila.Sjá einnig: Nasdaq hættir að birta hluthafalista Í langflestum tilfellum eiga einstaklingar í skráðum hlutafélögum í gegnum einkahlutafélög og samkvæmt talningu Fréttablaðsins finnst enginn einstaklingur á hluthafalistunum sem félögin sjálf birta á heimasíðu sinni. Þá segir Persónuvernd að fyrrnefnd lagaákvæði séu að mestu leyti sama efnis og ákvæðin í eldri lögunum um persónuvernd. „Hefur stofnuninni ekki borist erindi frá Kauphöll Íslands með beiðni um álit á því hvort forsendur hafi breyst með hinum nýju lögum.“ Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að oft sé einfalt að komast að því hverjir séu á bak við lögaðilann. Þá sé tryggast að breyta lögunum ef ætlunin er að heimila algjöra birtingu á hluthafalistum. „Ég held að það sé ólíklegt að fá nógu víðtækt og afgerandi svar frá Persónuvernd um heimild til birtingar á hluthafalistum. Ef vilji er fyrir hendi er langtryggast að breyta lögum um verðbréfaviðskipti og hlutafélög og heimila birtinguna þannig.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Nasdaq hættir að birta hluthafalista Kauphöllin, Nasdaq Iceland, hefur ákveðið að hætta að birta og senda út lista yfir tuttugu stærstu hluthafa í þeim hlutafélögum sem eru með hlutabréf sín í viðskiptum á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar. 19. júlí 2018 06:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Kauphöllin leitaði ekki álits Persónuverndar áður en ákveðið var að hætta að birta lista yfir tuttugu stærstu hluthafana í skráðum hlutafélögum. Forstjóri Kauphallarinnar segir að breyta þurfi lögum til að taka af allan vafa. Greint var frá ákvörðun Kauphallarinnar í Fréttablaðinu í gær en hún var tekin með hliðsjón af nýjum persónuverndarlögum. Í svari Persónuverndar við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að ekki hafi borist erindi frá Kauphöll Íslands með beiðni um álit á málinu. Persónuvernd bendir þó á að upplýsingarnar þurfi að falla undir gildissvið laganna og að í því felist að þær þurfi að lúta að hlutabréfaeign einstaklinga en ekki lögaðila.Sjá einnig: Nasdaq hættir að birta hluthafalista Í langflestum tilfellum eiga einstaklingar í skráðum hlutafélögum í gegnum einkahlutafélög og samkvæmt talningu Fréttablaðsins finnst enginn einstaklingur á hluthafalistunum sem félögin sjálf birta á heimasíðu sinni. Þá segir Persónuvernd að fyrrnefnd lagaákvæði séu að mestu leyti sama efnis og ákvæðin í eldri lögunum um persónuvernd. „Hefur stofnuninni ekki borist erindi frá Kauphöll Íslands með beiðni um álit á því hvort forsendur hafi breyst með hinum nýju lögum.“ Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að oft sé einfalt að komast að því hverjir séu á bak við lögaðilann. Þá sé tryggast að breyta lögunum ef ætlunin er að heimila algjöra birtingu á hluthafalistum. „Ég held að það sé ólíklegt að fá nógu víðtækt og afgerandi svar frá Persónuvernd um heimild til birtingar á hluthafalistum. Ef vilji er fyrir hendi er langtryggast að breyta lögum um verðbréfaviðskipti og hlutafélög og heimila birtinguna þannig.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Nasdaq hættir að birta hluthafalista Kauphöllin, Nasdaq Iceland, hefur ákveðið að hætta að birta og senda út lista yfir tuttugu stærstu hluthafa í þeim hlutafélögum sem eru með hlutabréf sín í viðskiptum á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar. 19. júlí 2018 06:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Nasdaq hættir að birta hluthafalista Kauphöllin, Nasdaq Iceland, hefur ákveðið að hætta að birta og senda út lista yfir tuttugu stærstu hluthafa í þeim hlutafélögum sem eru með hlutabréf sín í viðskiptum á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar. 19. júlí 2018 06:00