Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júlí 2018 07:46 Í myndbandinu sést maðurinn höggva tré með öxi. Skjáskot Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. Í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan, sést maðurinn reyna að fella tré með öxi. Talið er að maðurinn sé á sextugsaldri og við hestaheilsu. Fram kemur í frétt Guardian að hann veiði sér grísi, fugla og apa til matar með boga og örvum ásamt því að rækta maís og papaya. Aldrei áður hefur náðst jafn góð myndbandsupptaka af manninum, að sögn talsmanns brasilísku frumbyggjastofnunarinnar. Maðurinn er þekktur sem „frumbygginn í holunni“ og talið er að hann sé síðasti meðlimur ættbálks síns. Viðurnefnið er dregið af holum sem ættbálkur hans gróf og er maðurinn talinn vera með eina slíka holu undir hengirúminu sínu. Ættbálkur mannsins var stráfelldur á 8. og 9. áratug síðustu aldar þegar bændur og skógarhöggsmenn gengu harkaklega fram gegn íbúum Amasón-regnskóganna. Frumbyggjastofnunin hefur fylgst með ferðum mannsins frá árinu 1996 og birtist fyrst myndskeið af honum tveimur árum síðar. Stofnunin hefur komið upp gríðarstóru friðlandi í regnskógunum þar sem frumbyggjar og dýralíf er látið óáreitt. Starfsmenn stofnunarinnar hafa þó reynt að auðvelda manninum lífið með því að skilja eftir axir, sveðjur og fræ á víð og dreif í friðlandinu. Talsmaður stofnunarinnar segir þó að nokkuð augljóst sé að maðurinn vilji ekkert með nútímasamfélag mannsins að gera. Það sé skiljanlegt í ljósi kynna hans af manninum sem slátruðu ættbálknum hans. Hér að neðan má sjá myndbandsbrot Guardian af skógarhöggi mannsins. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. Í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan, sést maðurinn reyna að fella tré með öxi. Talið er að maðurinn sé á sextugsaldri og við hestaheilsu. Fram kemur í frétt Guardian að hann veiði sér grísi, fugla og apa til matar með boga og örvum ásamt því að rækta maís og papaya. Aldrei áður hefur náðst jafn góð myndbandsupptaka af manninum, að sögn talsmanns brasilísku frumbyggjastofnunarinnar. Maðurinn er þekktur sem „frumbygginn í holunni“ og talið er að hann sé síðasti meðlimur ættbálks síns. Viðurnefnið er dregið af holum sem ættbálkur hans gróf og er maðurinn talinn vera með eina slíka holu undir hengirúminu sínu. Ættbálkur mannsins var stráfelldur á 8. og 9. áratug síðustu aldar þegar bændur og skógarhöggsmenn gengu harkaklega fram gegn íbúum Amasón-regnskóganna. Frumbyggjastofnunin hefur fylgst með ferðum mannsins frá árinu 1996 og birtist fyrst myndskeið af honum tveimur árum síðar. Stofnunin hefur komið upp gríðarstóru friðlandi í regnskógunum þar sem frumbyggjar og dýralíf er látið óáreitt. Starfsmenn stofnunarinnar hafa þó reynt að auðvelda manninum lífið með því að skilja eftir axir, sveðjur og fræ á víð og dreif í friðlandinu. Talsmaður stofnunarinnar segir þó að nokkuð augljóst sé að maðurinn vilji ekkert með nútímasamfélag mannsins að gera. Það sé skiljanlegt í ljósi kynna hans af manninum sem slátruðu ættbálknum hans. Hér að neðan má sjá myndbandsbrot Guardian af skógarhöggi mannsins.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira