Ríkið verði af tveimur milljörðum á ári Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 25. júlí 2018 06:00 Airbnb er eina gistiþjónusta landsins sem aukið hefur hlutdeild sína á markaðnum. Ríkið verður af minnst tveimur milljörðum króna á hverju ári svo lengi sem ekki eru innheimt opinber gjöld af stórum hluta óskráðra Airbnb-íbúða, að mati Samtaka ferðaþjónustunnar. Rúmt ár er frá því að Benedikt Jóhannesson, þáverandi fjármálaráðherra, setti sig í samband við Airbnb til að taka á málinu. Sala á gistingu á Íslandi nam 15 milljörðum á Airbnb í fyrra. Sem stendur skilar Airbnb aðeins virðisaukaskatti af þóknun sinni og innheimtir ekki gistináttaskatt. Benedikt greindi frá því í júní á síðasta ári að stjórnvöld væru komin í samband við Airbnb en vonast var til að samkomulag næðist um að Airbnb innheimti gjöld, til dæmis gistináttaskattinn. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu er málið í skoðun en ekki er hægt að segja til um það hvenær endanleg niðurstaða fæst. Til dæmis þurfi að skoða hvort innheimta eigi gistináttaskatt, sem er föst krónutala, fyrir hvert leigt herbergi eða íbúðina í heild sinni. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, segir að ef á annað borð eigi að leggja á gistináttaskatt eigi öllum að vera skylt að innheimta hann. „Þá væri jafnvel hægt að lækka gistináttaskattinn aftur og fá samt meiri skatttekjur.“ Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line, er sama sinnis. „Á sama tíma og ríkið er að leita allra leiða til þess að auka gjaldtöku af ferðamönnum horfir það fram hjá því að kerfið er að mígleka. Ríkið er með hugmyndir um komugjöld og alls konar viðbótargjöld en nýtir svo ekki þessa tekjulind.“ Airbnb Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Tengdar fréttir Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. 5. júlí 2018 06:00 Íslendingar þéna mest á Airbnb Íslendingar eru sú þjóð sem þénar mest á skammtímaleigu til ferðamanna í gegnum vefinn Airbnb ef marka má gögn sem nálgast má á vefsíðunni sjálfri. 23. apríl 2018 10:55 Mesti vöxturinn er í Airbnb Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum. 11. apríl 2018 10:17 Á annan tug milljarða í neðanjarðarhagkefinu vegna Airbnb Vöxtur í gistiþjónustu á Íslandi er að stórum hluta drifinn áfam af AirBnB sem að mestum hluta fer fram í neðanjarðarhagkerfinu og skilar því ekki sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. 11. apríl 2018 11:45 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Ríkið verður af minnst tveimur milljörðum króna á hverju ári svo lengi sem ekki eru innheimt opinber gjöld af stórum hluta óskráðra Airbnb-íbúða, að mati Samtaka ferðaþjónustunnar. Rúmt ár er frá því að Benedikt Jóhannesson, þáverandi fjármálaráðherra, setti sig í samband við Airbnb til að taka á málinu. Sala á gistingu á Íslandi nam 15 milljörðum á Airbnb í fyrra. Sem stendur skilar Airbnb aðeins virðisaukaskatti af þóknun sinni og innheimtir ekki gistináttaskatt. Benedikt greindi frá því í júní á síðasta ári að stjórnvöld væru komin í samband við Airbnb en vonast var til að samkomulag næðist um að Airbnb innheimti gjöld, til dæmis gistináttaskattinn. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu er málið í skoðun en ekki er hægt að segja til um það hvenær endanleg niðurstaða fæst. Til dæmis þurfi að skoða hvort innheimta eigi gistináttaskatt, sem er föst krónutala, fyrir hvert leigt herbergi eða íbúðina í heild sinni. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, segir að ef á annað borð eigi að leggja á gistináttaskatt eigi öllum að vera skylt að innheimta hann. „Þá væri jafnvel hægt að lækka gistináttaskattinn aftur og fá samt meiri skatttekjur.“ Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line, er sama sinnis. „Á sama tíma og ríkið er að leita allra leiða til þess að auka gjaldtöku af ferðamönnum horfir það fram hjá því að kerfið er að mígleka. Ríkið er með hugmyndir um komugjöld og alls konar viðbótargjöld en nýtir svo ekki þessa tekjulind.“
Airbnb Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Tengdar fréttir Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. 5. júlí 2018 06:00 Íslendingar þéna mest á Airbnb Íslendingar eru sú þjóð sem þénar mest á skammtímaleigu til ferðamanna í gegnum vefinn Airbnb ef marka má gögn sem nálgast má á vefsíðunni sjálfri. 23. apríl 2018 10:55 Mesti vöxturinn er í Airbnb Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum. 11. apríl 2018 10:17 Á annan tug milljarða í neðanjarðarhagkefinu vegna Airbnb Vöxtur í gistiþjónustu á Íslandi er að stórum hluta drifinn áfam af AirBnB sem að mestum hluta fer fram í neðanjarðarhagkerfinu og skilar því ekki sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. 11. apríl 2018 11:45 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. 5. júlí 2018 06:00
Íslendingar þéna mest á Airbnb Íslendingar eru sú þjóð sem þénar mest á skammtímaleigu til ferðamanna í gegnum vefinn Airbnb ef marka má gögn sem nálgast má á vefsíðunni sjálfri. 23. apríl 2018 10:55
Mesti vöxturinn er í Airbnb Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum. 11. apríl 2018 10:17
Á annan tug milljarða í neðanjarðarhagkefinu vegna Airbnb Vöxtur í gistiþjónustu á Íslandi er að stórum hluta drifinn áfam af AirBnB sem að mestum hluta fer fram í neðanjarðarhagkerfinu og skilar því ekki sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. 11. apríl 2018 11:45