Verðhækkanir og uppsagnir í kortunum verði launahækkanir of miklar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2018 19:00 Formaður Samtaka iðnaðarins telur verðhækkanir í kortunum á næstu misserum og afar lítið svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. Þrátt fyrir góðæri hafi framleiðslufyrirtæki þurft að hagræða hjá sér og segja upp fólki. Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins tekur undir með framkvæmdastjórum ýmissa framleiðslufyrirtækja í Morgunblaðinu í dag sem telja tímabært að hækka verð á matvælum en þrátt fyrir miklar kostnaðarhækkanir undanfarið hafi fyrirtækið lítið sem ekkert hækkað vöruverð til að ýta ekki undir verðbólgu.Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins telur verðhækkanir í kortunum á næstu misserum og afar lítið svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. Þrátt fyrir góðæri hafi framleiðslufyrirtæki þurft að hagræða hjá sér og segja upp fólki.Þá hafi fyrirtæki í iðnaði þurft að segja upp fólki þrátt fyrir að nú ríki góðæri á ýmsum sviðum hér á landi. „Ég tel mig geta fullyrt að hvert einasta iðnfyrirtæki hér á landi hefur verið eða er í hagræðingu með öllum tiltækum ráðum og því miður hafa of mörg fyrirtæki þurft að segja upp fólki,“ segir hún.Ekkert svigrúm til launahækkana Hún segir ekkert svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. „Það er ekkert svigrúm hjá íslenskum iðnfyrirtækjum til að mæta þeim launakröfumsem virðast ætla að verða uppi. Fulltrúar launþegahreyfingarinnar munu sega að þetta sé sami gamli söngurinn en þetta er sannleikurinn.“ Hún óttast veturinn ef launakröfurnar verði of háar í næstu kjarasamningum „Ef að kröfurnar verða mjög óraunhæfar þá óttast ég að við séum að fara að sigla inn í mjög þungan vetur á vinnurmarkaði. Of miklar launahækkanir þýða gríðarlega hagræðingu og fækkun starfa,“ segir hún að lokum. Tengdar fréttir „Skjóta þarf loku fyrir það að alþingi geti hækkað laun sín umfram almenna launaþróun“ Þingmaður Pírata hefur áhyggjur af því að þingmenn komi til með að ákvarða laun sín sjálfir í gegnum fjárlög nú þegar alþingi hefur samþykkt að leggja Kjararáð niður. Fjármálaráðherra boðar nýtt frumvarp um hvernig laun embættismanna og þjóðkjörinna fulltrúa verði ákvörðuð. 12. júní 2018 19:45 Kaupmáttur aukist um 4% Kaupmáttur launa hækkaði um 2,4 prósent í maí frá fyrri mánuði 22. júní 2018 06:00 Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Markaðurinn 17. sept Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Formaður Samtaka iðnaðarins telur verðhækkanir í kortunum á næstu misserum og afar lítið svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. Þrátt fyrir góðæri hafi framleiðslufyrirtæki þurft að hagræða hjá sér og segja upp fólki. Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins tekur undir með framkvæmdastjórum ýmissa framleiðslufyrirtækja í Morgunblaðinu í dag sem telja tímabært að hækka verð á matvælum en þrátt fyrir miklar kostnaðarhækkanir undanfarið hafi fyrirtækið lítið sem ekkert hækkað vöruverð til að ýta ekki undir verðbólgu.Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins telur verðhækkanir í kortunum á næstu misserum og afar lítið svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. Þrátt fyrir góðæri hafi framleiðslufyrirtæki þurft að hagræða hjá sér og segja upp fólki.Þá hafi fyrirtæki í iðnaði þurft að segja upp fólki þrátt fyrir að nú ríki góðæri á ýmsum sviðum hér á landi. „Ég tel mig geta fullyrt að hvert einasta iðnfyrirtæki hér á landi hefur verið eða er í hagræðingu með öllum tiltækum ráðum og því miður hafa of mörg fyrirtæki þurft að segja upp fólki,“ segir hún.Ekkert svigrúm til launahækkana Hún segir ekkert svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. „Það er ekkert svigrúm hjá íslenskum iðnfyrirtækjum til að mæta þeim launakröfumsem virðast ætla að verða uppi. Fulltrúar launþegahreyfingarinnar munu sega að þetta sé sami gamli söngurinn en þetta er sannleikurinn.“ Hún óttast veturinn ef launakröfurnar verði of háar í næstu kjarasamningum „Ef að kröfurnar verða mjög óraunhæfar þá óttast ég að við séum að fara að sigla inn í mjög þungan vetur á vinnurmarkaði. Of miklar launahækkanir þýða gríðarlega hagræðingu og fækkun starfa,“ segir hún að lokum.
Tengdar fréttir „Skjóta þarf loku fyrir það að alþingi geti hækkað laun sín umfram almenna launaþróun“ Þingmaður Pírata hefur áhyggjur af því að þingmenn komi til með að ákvarða laun sín sjálfir í gegnum fjárlög nú þegar alþingi hefur samþykkt að leggja Kjararáð niður. Fjármálaráðherra boðar nýtt frumvarp um hvernig laun embættismanna og þjóðkjörinna fulltrúa verði ákvörðuð. 12. júní 2018 19:45 Kaupmáttur aukist um 4% Kaupmáttur launa hækkaði um 2,4 prósent í maí frá fyrri mánuði 22. júní 2018 06:00 Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Markaðurinn 17. sept Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
„Skjóta þarf loku fyrir það að alþingi geti hækkað laun sín umfram almenna launaþróun“ Þingmaður Pírata hefur áhyggjur af því að þingmenn komi til með að ákvarða laun sín sjálfir í gegnum fjárlög nú þegar alþingi hefur samþykkt að leggja Kjararáð niður. Fjármálaráðherra boðar nýtt frumvarp um hvernig laun embættismanna og þjóðkjörinna fulltrúa verði ákvörðuð. 12. júní 2018 19:45
Kaupmáttur aukist um 4% Kaupmáttur launa hækkaði um 2,4 prósent í maí frá fyrri mánuði 22. júní 2018 06:00
Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið. 5. júlí 2018 06:00