Semur við Akureyri en spilar áfram með ÍBV Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. júlí 2018 11:00 Róbert Sigurðsson spilar í Eyjum næsta vetur. akureyri-hand.is Varnarmaðurinn öflugi, Róbert Sigurðsson, mun halda áfram að leika með ÍBV í Olís deildinni á komandi leiktíð en hann verður enn á láni hjá Eyjamönnum frá Akureyri Handboltafélagi. Róbert spilaði stórt hlutverk í varnarleik ÍBV á síðustu leiktíð og hjálpaði liðinu að vinna þrefalt; Deildarmeistaratitil, Íslandsmeistaratitill og bikarkeppnina. Róbert var lánaður til Eyjamanna í kjölfar þess að Akureyri féll úr efstu deild vorið 2017. Hann hefur nú framlengt samning sinn við Akureyrarliðið um tvö ár en mun halda áfram að vera á láni hjá Eyjamönnum út næstu leiktíð hið minnsta. Frá þessu er greint á heimasíðu Akureyrar í dag. Akureyri Handboltafélag fór beint upp aftur með því að vinna Grill 66 deildina á síðustu leiktíð og mun því leika aftur á meðal þeirra bestu eftir eins árs fjarveru. Við sama tilefni var undirritaður samning við Finn Salvar Geirsson ungan línumann sem kemur til Akureyrar frá Val þar sem hann lék með ungmennaliði Hlíðarendaliðsins í Grill 66 deildinni á síðustu leiktíð. Í fréttinni segir einnig að frekari frétta af leikmannamálum sé að vænta á næstunni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15 Akureyri í Olís-deildina Akureyri er komið á nýjan leik í Olís-deild karla eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill 66-deildinni eftir öruggan sigur á HK í kvöld, 23. mars 2018 21:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Varnarmaðurinn öflugi, Róbert Sigurðsson, mun halda áfram að leika með ÍBV í Olís deildinni á komandi leiktíð en hann verður enn á láni hjá Eyjamönnum frá Akureyri Handboltafélagi. Róbert spilaði stórt hlutverk í varnarleik ÍBV á síðustu leiktíð og hjálpaði liðinu að vinna þrefalt; Deildarmeistaratitil, Íslandsmeistaratitill og bikarkeppnina. Róbert var lánaður til Eyjamanna í kjölfar þess að Akureyri féll úr efstu deild vorið 2017. Hann hefur nú framlengt samning sinn við Akureyrarliðið um tvö ár en mun halda áfram að vera á láni hjá Eyjamönnum út næstu leiktíð hið minnsta. Frá þessu er greint á heimasíðu Akureyrar í dag. Akureyri Handboltafélag fór beint upp aftur með því að vinna Grill 66 deildina á síðustu leiktíð og mun því leika aftur á meðal þeirra bestu eftir eins árs fjarveru. Við sama tilefni var undirritaður samning við Finn Salvar Geirsson ungan línumann sem kemur til Akureyrar frá Val þar sem hann lék með ungmennaliði Hlíðarendaliðsins í Grill 66 deildinni á síðustu leiktíð. Í fréttinni segir einnig að frekari frétta af leikmannamálum sé að vænta á næstunni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15 Akureyri í Olís-deildina Akureyri er komið á nýjan leik í Olís-deild karla eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill 66-deildinni eftir öruggan sigur á HK í kvöld, 23. mars 2018 21:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15
Akureyri í Olís-deildina Akureyri er komið á nýjan leik í Olís-deild karla eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill 66-deildinni eftir öruggan sigur á HK í kvöld, 23. mars 2018 21:00