Hetja Króata spilar alltaf í sama bolnum til að minnast vinar síns Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 23:30 Hér má sjá bolinn. vísir/getty Markvörðurinn Danijel Subasic var hetja Króata í 16-liða úrslitunum gegn Dönum í kvöld en hann varði þrjár vítaspyrnur í vítaspyrnukeppninni. Subasic fagnaði vel í leikslok og mátti sjá bol sem hann klæddist innan undir markmannstreyjunni. Bolur sem rekur sorgarsögu um látinn vin Subasic sem hann minnist í hverjum leik sem hann spilar. Fyrir um 10 árum var Subasic að spila fyrir króatískt lið í króatísku fyrstu deildinni og í einum leiknum átti hræðilegt atvik sér stað. Þá sendi Subasic boltann í átt að vini sínum Hrvoje Custic sem elti boltann án þess að horfa fram fyrir sig og lenti á vegg og lést samstundis. Eftir þetta atvik hefur Subasic alltaf leikið í sama bolnum innan undir keppnistreyju sinni en á þeim bol er mynd af látna vini hans.Að neðan má sjá myndband til minningar um Hrvoje Custic þar sem meðal annars er rætt við Subasic og sjá má slysið sem leiddi til dauða Custic. Croatian GK Danijel Subašić, the hero of the #CRODEN match today always wears a shirt with an image of his late friend Hrvoje Ćustić, who died 10 years ago after hitting a concrete wall during a match of the Croatian league, trying to receive the ball Subašić sent towards him. pic.twitter.com/6PYcskugB7— Jas Frank (@JasMFrank) July 1, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Markvörðurinn Danijel Subasic var hetja Króata í 16-liða úrslitunum gegn Dönum í kvöld en hann varði þrjár vítaspyrnur í vítaspyrnukeppninni. Subasic fagnaði vel í leikslok og mátti sjá bol sem hann klæddist innan undir markmannstreyjunni. Bolur sem rekur sorgarsögu um látinn vin Subasic sem hann minnist í hverjum leik sem hann spilar. Fyrir um 10 árum var Subasic að spila fyrir króatískt lið í króatísku fyrstu deildinni og í einum leiknum átti hræðilegt atvik sér stað. Þá sendi Subasic boltann í átt að vini sínum Hrvoje Custic sem elti boltann án þess að horfa fram fyrir sig og lenti á vegg og lést samstundis. Eftir þetta atvik hefur Subasic alltaf leikið í sama bolnum innan undir keppnistreyju sinni en á þeim bol er mynd af látna vini hans.Að neðan má sjá myndband til minningar um Hrvoje Custic þar sem meðal annars er rætt við Subasic og sjá má slysið sem leiddi til dauða Custic. Croatian GK Danijel Subašić, the hero of the #CRODEN match today always wears a shirt with an image of his late friend Hrvoje Ćustić, who died 10 years ago after hitting a concrete wall during a match of the Croatian league, trying to receive the ball Subašić sent towards him. pic.twitter.com/6PYcskugB7— Jas Frank (@JasMFrank) July 1, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira