Einfaldari og breiðari vængir á næsta tímabili Bragi Þórðarson skrifar 3. júlí 2018 23:00 Lewis Hamilton á æfingu í Mónakó fyrr á árinu vísir/getty Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. Breytingar fyrir næsta tímabil verða ekki svo miklar, stærsta breytingin er einfaldari hönnun á framvængnum. Vængirnir verða einnig breiðari en í ár, allt á þetta að hjálpa til við framúrakstur á komandi tímabilum. Afturvængirnir verða einnig einfaldaðir og stækkaðir, sem og að DRS búnaðurinn verður stækkaður til að hjálpa til við framúrakstur. Stærsta vandamálið í Formúlunni síðustu misseri er að erfitt er að elta bílinn fyrir framan og þar með er erfitt að taka framúr. Þessar reglubreytingar eiga að hjálpa til með það en fyrir vikið verða bílarnir örlítið hægari en þeir eru í ár. Allt er þetta undirbúningur fyrir þær stóru breytingar sem verða á Formúlunni árið 2021. Þá verður bæði útlit bílana breytt sem og vélbúnaði. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. Breytingar fyrir næsta tímabil verða ekki svo miklar, stærsta breytingin er einfaldari hönnun á framvængnum. Vængirnir verða einnig breiðari en í ár, allt á þetta að hjálpa til við framúrakstur á komandi tímabilum. Afturvængirnir verða einnig einfaldaðir og stækkaðir, sem og að DRS búnaðurinn verður stækkaður til að hjálpa til við framúrakstur. Stærsta vandamálið í Formúlunni síðustu misseri er að erfitt er að elta bílinn fyrir framan og þar með er erfitt að taka framúr. Þessar reglubreytingar eiga að hjálpa til með það en fyrir vikið verða bílarnir örlítið hægari en þeir eru í ár. Allt er þetta undirbúningur fyrir þær stóru breytingar sem verða á Formúlunni árið 2021. Þá verður bæði útlit bílana breytt sem og vélbúnaði.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira