Fimmti drengurinn kominn út Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2018 10:46 Drengurinn var fluttur með sjúkrabíl á tíunda tímanum. Vísir/getty Fjölmargir heimildarmenn erlendra miðla, sem nú sitja um hellinn þar sem hópur fótboltadrengja situr fastur, segja að búið sé að bjarga fimmta drengnum úr prísundinni. Björgunaraðgerðin tók um 6 klukkustundir og var drengurinn fluttur með sjúkrabifreið af vettvangi. Fjórum fótboltapiltum var bjargað úr hellinum í gær. Þeir dvelja nú á sjúkrahúsi og eru sagðir við góða heilsu. Þeir eru þó enn í einangrun því ekki hefur verið gengið úr skugga um að þeir hafi ekki nælt sér í smitsjúkdóma meðan á helladvölinni stóð. Björgunaraðgerðir hófust aftur klukkan fjögur í nótt og eru viðbragðsaðilar nokkuð vongóðir um framhaldið. Lítið hefur rignt síðustu daga og vatnsdæling hefur gengið vel. Því hefur vatnmagnið í hellinum minnkað hratt um helgina og fyrir vikið þurfa drengirnir ekki að kafa nema stutta leið. Bjögunaraðgerðir gærdagsins tóku um 8 klukkustundir, en sem fyrr segir tók ekki nema 6 klukkustundir að ná fimmta drengnum úr hellinum. Búist er við því að fleiri drengir kom út úr hellinum uppúr hádegi. Vísir hefur fylgst með björgunaraðgerðunum í alla nótt og mun halda áfram að greina frá nýjustu vendingum um leið og þær gerast. Gert er ráð fyrir því að aðgerðirnir gætu staðið yfir í tvo sólarhringa í viðbót.Allar nýjustu upplýsingar um björgunina má nálgast með því að smella hér. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Í beinni: Björgunaraðgerðir halda áfram Björgunaraðgerðum í Tælandi, þar sem reynt er að ná 8 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr hellakerfi, verður fram haldið í dag. 9. júlí 2018 05:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Sjá meira
Fjölmargir heimildarmenn erlendra miðla, sem nú sitja um hellinn þar sem hópur fótboltadrengja situr fastur, segja að búið sé að bjarga fimmta drengnum úr prísundinni. Björgunaraðgerðin tók um 6 klukkustundir og var drengurinn fluttur með sjúkrabifreið af vettvangi. Fjórum fótboltapiltum var bjargað úr hellinum í gær. Þeir dvelja nú á sjúkrahúsi og eru sagðir við góða heilsu. Þeir eru þó enn í einangrun því ekki hefur verið gengið úr skugga um að þeir hafi ekki nælt sér í smitsjúkdóma meðan á helladvölinni stóð. Björgunaraðgerðir hófust aftur klukkan fjögur í nótt og eru viðbragðsaðilar nokkuð vongóðir um framhaldið. Lítið hefur rignt síðustu daga og vatnsdæling hefur gengið vel. Því hefur vatnmagnið í hellinum minnkað hratt um helgina og fyrir vikið þurfa drengirnir ekki að kafa nema stutta leið. Bjögunaraðgerðir gærdagsins tóku um 8 klukkustundir, en sem fyrr segir tók ekki nema 6 klukkustundir að ná fimmta drengnum úr hellinum. Búist er við því að fleiri drengir kom út úr hellinum uppúr hádegi. Vísir hefur fylgst með björgunaraðgerðunum í alla nótt og mun halda áfram að greina frá nýjustu vendingum um leið og þær gerast. Gert er ráð fyrir því að aðgerðirnir gætu staðið yfir í tvo sólarhringa í viðbót.Allar nýjustu upplýsingar um björgunina má nálgast með því að smella hér.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Í beinni: Björgunaraðgerðir halda áfram Björgunaraðgerðum í Tælandi, þar sem reynt er að ná 8 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr hellakerfi, verður fram haldið í dag. 9. júlí 2018 05:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Sjá meira
Í beinni: Björgunaraðgerðir halda áfram Björgunaraðgerðum í Tælandi, þar sem reynt er að ná 8 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr hellakerfi, verður fram haldið í dag. 9. júlí 2018 05:00