Lögregla hefur ekki viljað tjá sig um ástand hinna særðu.
Tilkynning barst lögreglu skömmu eftur klukkan 20 að staðartíma, eða um klukkan 18 að íslenskum tíma.
Sjónarvottar segja að karlmaður á bifhjóli hafi flúið frá vettvangi og haldið í átt að Södergatan.
Fjölmennt lið lögreglu er á staðnum og er búið að girða af stórt svæði.
Uppfært 20:02:
Aftonbladet greinir frá því að fjórir hafi særst í árásinni.