Vanda argentíska liðinu ekki kveðjurnar: „Messi var skugginn af sjálfum sér“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 11:34 Messi var ekkert rosalega glaður í leiknum í gær. vísir/getty Fótbolti er ástríða í Argentínu og pressan á argentíska liðinu fyrir HM í Rússlandi var eftir því. Messi og félagar áttu að verða heimsmeistarar, það dugði ekkert minna, en þær væntingar eru nú að öllum líkindum orðnar að engu eftir að liðið tapaði 3-0 fyrir Króatíu í gær. Argentískir fjölmiðlar voru ekki par hrifnir af frammistöðu sinna manna á móti Íslandi og það kveður svipaðan tón nú eftir Króatíuleikinn, þó ef til vill öllu harðari. „Liðið var stefnulaust á HM og það versta er að enginn virtist tilbúinn til þess að bjarga því,“ segir í fyrirsögn á vef argentíska blaðsins Clarín þar sem umfjöllunin heldur áfram á þennan veg: „Enn á ný hjálpaði Sampaoli ekki til, Messi var skugginn af sjálfum og liðsfélagar hans birtust ekki. Argentína verður að vinna Nígeríu og vona það besta varðandi önnur úrslit.“ Á vef La Nación er einnig ritað um þá staðreynd að örlög argentíska liðsins eru ekki í höndum þeirra sjálfra: „Í höndum þriðja aðila. Landsliðið þarf nú að reiða sig á úrslitin í öðrum leikjum til að komast í 16 liða úrslitin. Að í dag eftir hádegi vinni Nígería Ísland svo að það ráðist í leiknum gegn Nígeríumönnum hver fer áfram.“ Messi fær síðan sinn skerf af gagnrýni á vef La Gaceta. „Ef Messi vantaði eitthvað þá var það að leika illa. Svona illa,“ segir í grein La Gaceta sem ber titilinn „Messi var ekki á staðnum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Markatala gæti ráðið úrslitum um hvort að Ísland komist áfram í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 21. júní 2018 21:37 Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Fótbolti er ástríða í Argentínu og pressan á argentíska liðinu fyrir HM í Rússlandi var eftir því. Messi og félagar áttu að verða heimsmeistarar, það dugði ekkert minna, en þær væntingar eru nú að öllum líkindum orðnar að engu eftir að liðið tapaði 3-0 fyrir Króatíu í gær. Argentískir fjölmiðlar voru ekki par hrifnir af frammistöðu sinna manna á móti Íslandi og það kveður svipaðan tón nú eftir Króatíuleikinn, þó ef til vill öllu harðari. „Liðið var stefnulaust á HM og það versta er að enginn virtist tilbúinn til þess að bjarga því,“ segir í fyrirsögn á vef argentíska blaðsins Clarín þar sem umfjöllunin heldur áfram á þennan veg: „Enn á ný hjálpaði Sampaoli ekki til, Messi var skugginn af sjálfum og liðsfélagar hans birtust ekki. Argentína verður að vinna Nígeríu og vona það besta varðandi önnur úrslit.“ Á vef La Nación er einnig ritað um þá staðreynd að örlög argentíska liðsins eru ekki í höndum þeirra sjálfra: „Í höndum þriðja aðila. Landsliðið þarf nú að reiða sig á úrslitin í öðrum leikjum til að komast í 16 liða úrslitin. Að í dag eftir hádegi vinni Nígería Ísland svo að það ráðist í leiknum gegn Nígeríumönnum hver fer áfram.“ Messi fær síðan sinn skerf af gagnrýni á vef La Gaceta. „Ef Messi vantaði eitthvað þá var það að leika illa. Svona illa,“ segir í grein La Gaceta sem ber titilinn „Messi var ekki á staðnum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Markatala gæti ráðið úrslitum um hvort að Ísland komist áfram í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 21. júní 2018 21:37 Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Markatala gæti ráðið úrslitum um hvort að Ísland komist áfram í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 21. júní 2018 21:37
Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21. júní 2018 19:45