Red Bull með Honda vélar á næsta ári Bragi Þórðarson skrifar 20. júní 2018 05:30 Daniel Ricciardo ekur fyrir Red Bull. vísir/getty Red Bull mun keyra með Honda vélar á næsta tímabili, en þetta staðfesti liðið á Twitter í gærkvöldi. Það hefur legið í loftinu síðustu vikur og mánuði að enska liðið myndi ekki halda samstarfi sínu við Renault áfram en allt frá árinu 2014 hefur samband þeirra versnað. Samstarf Renault og Red Bull skilaði fjórum titlum bílasmiða sem og ökumanna árin 2010 til 2013. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, byrjaði að nota Honda vélar á þessu ári en árangurinn hefur þó látið á sér standa. Í raun hefur árangur Honda frá þeir komu aftur í Formúlu 1 árið 2015 verið afar dapur. Það er því ljóst að japanski vélarframleiðandinn verður að gera betur á næsta ári ef samstarfið við Red Bull á að ganga upp.Honda power from 2019! The Team to race with @HondaRacingF1 power units from next season https://t.co/bIDM1SOimfpic.twitter.com/KVZPDIeNoL — Red Bull Racing (@redbullracing) June 19, 2018 Formúla Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Red Bull mun keyra með Honda vélar á næsta tímabili, en þetta staðfesti liðið á Twitter í gærkvöldi. Það hefur legið í loftinu síðustu vikur og mánuði að enska liðið myndi ekki halda samstarfi sínu við Renault áfram en allt frá árinu 2014 hefur samband þeirra versnað. Samstarf Renault og Red Bull skilaði fjórum titlum bílasmiða sem og ökumanna árin 2010 til 2013. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, byrjaði að nota Honda vélar á þessu ári en árangurinn hefur þó látið á sér standa. Í raun hefur árangur Honda frá þeir komu aftur í Formúlu 1 árið 2015 verið afar dapur. Það er því ljóst að japanski vélarframleiðandinn verður að gera betur á næsta ári ef samstarfið við Red Bull á að ganga upp.Honda power from 2019! The Team to race with @HondaRacingF1 power units from next season https://t.co/bIDM1SOimfpic.twitter.com/KVZPDIeNoL — Red Bull Racing (@redbullracing) June 19, 2018
Formúla Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira