Norðurá opnar á mánudaginn Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2018 10:15 Norðurá opnar fyrir veiðimönnum á mánudaginn. Norðurá opnar á mánudaginn næsta og það virðist þegar nokkuð af laxi kominn í ána. Þorsteinn Stefánsson leiðsögumaður og staðarhaldari við Norðurá sá sex laxa á Brotinu í gær og þeir sem hafa verið að kíkja í Norðurá hafa séð laxa víðar svo það gæti farið svo að opnunin verði hin hressilegasta. Opnun Norðurár er alltaf gerð með nokkurri viðhöfn og jafnan er ansi gestkvæmt við bakkann. Ekki hefur verið gefið upp ennþá hver það verður sem verður fyrstur til að kasta flugu í hana en nokkrir nafntogaðir Íslendingar hafa gjarnan verið fyrstir til þess. Fyrsta flugan dettur væntanlega á vatnsflötin á slaginu 7:00 á mánudagsmorgun. Laxar eru annars farnir að sýna sig víða og það vissulega eykur bjartsýni manna um að það sé gott veiðisumar framundan. Mest lesið Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Veiði 86 sm maríulax kveikti á veiðibakteríunni Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Víðidalsá - Uppgjör 2011 Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði
Norðurá opnar á mánudaginn næsta og það virðist þegar nokkuð af laxi kominn í ána. Þorsteinn Stefánsson leiðsögumaður og staðarhaldari við Norðurá sá sex laxa á Brotinu í gær og þeir sem hafa verið að kíkja í Norðurá hafa séð laxa víðar svo það gæti farið svo að opnunin verði hin hressilegasta. Opnun Norðurár er alltaf gerð með nokkurri viðhöfn og jafnan er ansi gestkvæmt við bakkann. Ekki hefur verið gefið upp ennþá hver það verður sem verður fyrstur til að kasta flugu í hana en nokkrir nafntogaðir Íslendingar hafa gjarnan verið fyrstir til þess. Fyrsta flugan dettur væntanlega á vatnsflötin á slaginu 7:00 á mánudagsmorgun. Laxar eru annars farnir að sýna sig víða og það vissulega eykur bjartsýni manna um að það sé gott veiðisumar framundan.
Mest lesið Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Veiði 86 sm maríulax kveikti á veiðibakteríunni Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Víðidalsá - Uppgjör 2011 Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði