Marks og Spencer loka hundrað verslunum innan fjögurra ára Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. maí 2018 10:25 Stjórn Marks og Spencers ræðst í allsherjar endurskipulagningu. Vísir/Getty Steve Rowe, framkvæmdastjóri Marks og Spencers, tilkynnti í dag að matvöru-og fatarisinn þyrfti loka hundrað verslunum fyrir árið 2022. Þetta er liður í allsherjar endurskipulagningu fyrirtækisins sem hófst árið 2016. Nú þegar hefur tuttugu verslunum verið lokað og um 900 starfsmenn hafa glatað starfinu. Að því er fram kemur á vef Guardian sá stjórn fyrirtækisins sér ekki annað fært en loka fleiri verslunum og hraða breytingum sem þegar stóð til að ráðast í vegna vonbrigða með sölutölur - einkum hvað snertir sölu á fatnaði.Rýma fyrir matvöruÞað sem felst í endurskipulagningunni – sem Rowe segir lífsnauðsynlega – er að auka vægi matvöru og minnta þátt fatnaðarins hjá fyrirtækinu. Rowe segir að það sé lykilatriði að halda í við breytta verslunarhætti. Með það fyrir augum færist fatnaðurinn að mestu leyti yfir í vefverslun fyrirtækisins á næstu árum. Það er ekki aðeins Marks og Spencer sem draga saman seglin í Bretlandi. Mothercare tilkynnti í síðustu viku að til stæði að loka 50 verslunum, með því glatast 800 störf. House of Fraser þarf hugsanlega að loka einhverjum verslunum auk þess sem útlit er fyrir að New Look þurfi að loka 60 útibúum. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Steve Rowe, framkvæmdastjóri Marks og Spencers, tilkynnti í dag að matvöru-og fatarisinn þyrfti loka hundrað verslunum fyrir árið 2022. Þetta er liður í allsherjar endurskipulagningu fyrirtækisins sem hófst árið 2016. Nú þegar hefur tuttugu verslunum verið lokað og um 900 starfsmenn hafa glatað starfinu. Að því er fram kemur á vef Guardian sá stjórn fyrirtækisins sér ekki annað fært en loka fleiri verslunum og hraða breytingum sem þegar stóð til að ráðast í vegna vonbrigða með sölutölur - einkum hvað snertir sölu á fatnaði.Rýma fyrir matvöruÞað sem felst í endurskipulagningunni – sem Rowe segir lífsnauðsynlega – er að auka vægi matvöru og minnta þátt fatnaðarins hjá fyrirtækinu. Rowe segir að það sé lykilatriði að halda í við breytta verslunarhætti. Með það fyrir augum færist fatnaðurinn að mestu leyti yfir í vefverslun fyrirtækisins á næstu árum. Það er ekki aðeins Marks og Spencer sem draga saman seglin í Bretlandi. Mothercare tilkynnti í síðustu viku að til stæði að loka 50 verslunum, með því glatast 800 störf. House of Fraser þarf hugsanlega að loka einhverjum verslunum auk þess sem útlit er fyrir að New Look þurfi að loka 60 útibúum.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira