Er Leclerc framtíðin hjá Ferrari? Bragi Þórðarson skrifar 23. maí 2018 23:00 Charles Leclerc. vísir/getty Mónakóbúinn Charles Leclerc hefur byrjað Formúlu 1 tímabilið mjög vel með Alfa Romeo Sauber og hefur hann krækt sér í stig bæði í Aserbaísjan og á Spáni. Leclerc er partur af ungliðastarfi Ferrari og fékk sæti sitt hjá Sauber í gegnum það. Svissneska liðið hefur undanfarin ár notað Ferrari vélar og gerir enn, og er liðið kallað Alfa Romeo sem er systurfélag Ferrari. Ítalski bílaframleiðandinn hefur því ávalt verið í samstarfi við Sauber, bæði hvað varðar vélar og ökumenn. Hinn 38 ára gamli Kimi Raikkonen mun að öllum líkindum leggja hanskana á hilluna í lok tímabils og mun þá sæti hjá Ferrari losna. Hinn tvítugi Leclerc er því svo sannarlega ofarlega á lista sem framtíðarökumaður Ferrari. Næsta keppni fer fram um næstu helgi í heimalandi Leclerc, Mónakó. Oft hefur það gerst í kappakstrinum að ökumenn hjá botnliðunum nái góðum árangri. Verður því forvitnilegt að sjá hvað heimamaðurinn gerir á Alfa Romeo Sauber bíl sínum. Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mónakóbúinn Charles Leclerc hefur byrjað Formúlu 1 tímabilið mjög vel með Alfa Romeo Sauber og hefur hann krækt sér í stig bæði í Aserbaísjan og á Spáni. Leclerc er partur af ungliðastarfi Ferrari og fékk sæti sitt hjá Sauber í gegnum það. Svissneska liðið hefur undanfarin ár notað Ferrari vélar og gerir enn, og er liðið kallað Alfa Romeo sem er systurfélag Ferrari. Ítalski bílaframleiðandinn hefur því ávalt verið í samstarfi við Sauber, bæði hvað varðar vélar og ökumenn. Hinn 38 ára gamli Kimi Raikkonen mun að öllum líkindum leggja hanskana á hilluna í lok tímabils og mun þá sæti hjá Ferrari losna. Hinn tvítugi Leclerc er því svo sannarlega ofarlega á lista sem framtíðarökumaður Ferrari. Næsta keppni fer fram um næstu helgi í heimalandi Leclerc, Mónakó. Oft hefur það gerst í kappakstrinum að ökumenn hjá botnliðunum nái góðum árangri. Verður því forvitnilegt að sjá hvað heimamaðurinn gerir á Alfa Romeo Sauber bíl sínum.
Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira