Hrókeringar innan dönsku ríkisstjórnarinnar Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 1. maí 2018 17:41 Løkke fékk Frjálslynda bandalagið og Íhaldsflokkinn til liðs við minnihlutastjórn sína í lok nóvember 2016. Stjórnin nýtur stuðnings Danska Þjóðarflokksins. Vísir / Getty Lars Løkke Rasmussen, formaður Venstre og forsætisráðherra Danmerkur, mun á morgun halda á fund Margrétar Þórhildar, Danadrottningar, og tilkynna henni um hrókeringar innan ríkisstjórnar sinnar. Søren Pind, menntamálaráðherra, og Esben Lunde Larsen, umhverfisráðherra, hyggjast ekki sækjast eftir endurkjöri og segja því ráðherrastöðum sínum lausum. Næstu kosningar til danska þingsins, Folketinget, skulu fara fram í síðasta lagi 17. júní árið 2019, eftir rúmlega ár. Danir kusu sér síðast þingmenn árið 2015. Pind hyggst segja af sér bæði ráðherradómi og þingmennsku. Larsen segist hins vegar ætla að sitja áfram sem þingmaður fram að næstu kosningum. Orðrómur er um að frekar hrókeringar muni eiga sér stað innan ríkisstjórnarinnar á sama tíma og fyllt verður í það skarð sem Pind og Larsen skilja eftir sig, samkvæmt Danmarks Radio. Norðurlönd Tengdar fréttir Stjórnarkrísu afstýrt í Danmörku Frjálslynda bandalagið (LA) hefur samþykkt að greiða atkvæði með fjárlögum dönsku stjórnarinnar án þess að fá kröfur sínar um skattbreytingar samþykktar. 20. desember 2017 10:09 Danir auka framlag til hermála um 215 milljarða króna Danskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp um að verja 12,8 milljörðum danskra króna aukalega til hermála næstu sex árin. 28. janúar 2018 17:42 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Lars Løkke Rasmussen, formaður Venstre og forsætisráðherra Danmerkur, mun á morgun halda á fund Margrétar Þórhildar, Danadrottningar, og tilkynna henni um hrókeringar innan ríkisstjórnar sinnar. Søren Pind, menntamálaráðherra, og Esben Lunde Larsen, umhverfisráðherra, hyggjast ekki sækjast eftir endurkjöri og segja því ráðherrastöðum sínum lausum. Næstu kosningar til danska þingsins, Folketinget, skulu fara fram í síðasta lagi 17. júní árið 2019, eftir rúmlega ár. Danir kusu sér síðast þingmenn árið 2015. Pind hyggst segja af sér bæði ráðherradómi og þingmennsku. Larsen segist hins vegar ætla að sitja áfram sem þingmaður fram að næstu kosningum. Orðrómur er um að frekar hrókeringar muni eiga sér stað innan ríkisstjórnarinnar á sama tíma og fyllt verður í það skarð sem Pind og Larsen skilja eftir sig, samkvæmt Danmarks Radio.
Norðurlönd Tengdar fréttir Stjórnarkrísu afstýrt í Danmörku Frjálslynda bandalagið (LA) hefur samþykkt að greiða atkvæði með fjárlögum dönsku stjórnarinnar án þess að fá kröfur sínar um skattbreytingar samþykktar. 20. desember 2017 10:09 Danir auka framlag til hermála um 215 milljarða króna Danskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp um að verja 12,8 milljörðum danskra króna aukalega til hermála næstu sex árin. 28. janúar 2018 17:42 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Stjórnarkrísu afstýrt í Danmörku Frjálslynda bandalagið (LA) hefur samþykkt að greiða atkvæði með fjárlögum dönsku stjórnarinnar án þess að fá kröfur sínar um skattbreytingar samþykktar. 20. desember 2017 10:09
Danir auka framlag til hermála um 215 milljarða króna Danskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp um að verja 12,8 milljörðum danskra króna aukalega til hermála næstu sex árin. 28. janúar 2018 17:42