Halldór: Hvað hefði verið hægt að gefa mörg svona rauð spjöld í vetur? Gabríel Sighvatsson skrifar 25. apríl 2018 22:22 Halldór Jóhann á hliðarlínunni fyrr í vetur. vísir/eyþór „Þetta var frábær leikur fyrir áhorfendur, fullt hús. Gríðarlega skemmtilegt en auðvitað súrt að ná ekki að landa þessu, vorum með leikinn í höndunum og gátum klárað leikinn í síðustu sókninni.“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, í samtali við Vísi eftir að FH tapaði í framlengdum leik fyrir Selfoss í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk rautt spjald í fyrri hálfleik og það hafði áhrif á FH. „Það er dýrt að miss Gísla út úr leiknum og að enda í svona löngum leik. Við erum rétt að fá menn út úr meiðslum, Ísak gat bara spilað vörn, Jóhann Birgir búinn að vera meiddur og Ágúst Birgir enn smá meiddur." „Vonandi getum við notað þá eitthvað í þessu einvígi og hópurinn þynnist þannig og þetta verður erfiðara þegar komið er svona langt inn í leikinn. Mér finnst við samt gefa alltof mikið eftir.“ Halldóri fannst dómgæslan í heild ekki vera nógu góð heldur. „Allt í einu kom þessi lína núna, ég skil það ekki. Hvað væri hægt að gefa mörg svona rauð spjöld í vetur, ég átta mig ekki alveg á því. Hvað þá með þegar Jóhann Birgir er hamraður í seinni hálfleik í framlengingunni? Við fáum eitt víti og þeir fá 7-8 víti.“ „Þeir spila mjög framarlega og það er margt í þessu sem ég þarf að skoða. Mér fannst litlir hlutir vera vafasamir í kvöld. Það er verið að fara í hliðina og menn eru að taka skot og menn fá ekki neitt." „Það dregur svolítið úr manni tennurnar þegar dregur á leikinn og mér fannst halla svolítið á vítadómana, ég verð að viðurkenna það.“ „Jóhann Birgir kemur og hann er góður handboltamaður, kemur inn og þekkir system-ið okkar og gerir þetta mjög vel. Maður kemur í manns stað en þegar fer að líða á leikinn, þá hefði verið voða gott að hafa Gísla en mér fannst við gefa alltof mikið eftir varnarlega.“ Það var hart barist eins og við var að búast og ætla FH-ingar að gera betur í næsta leik. „Á þetta ekki að vera svona? Þú ert kominn í undanúrslit í Íslandsmóti, þetta á að vera það skemmtilegasta sem þú gerir þannig að auðvitað á þetta að vera svona. Þetta eru tvö frábær lið, við mætum Selfossi aftur á laugardag. „Við þurfum að spila frábæran leik heima til að vinna þá og það er það verkefni sem skiptir mestu máli og við sjáum ekkert lengra en það,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - Haukar | Úrslitaleikur í boði Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
„Þetta var frábær leikur fyrir áhorfendur, fullt hús. Gríðarlega skemmtilegt en auðvitað súrt að ná ekki að landa þessu, vorum með leikinn í höndunum og gátum klárað leikinn í síðustu sókninni.“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, í samtali við Vísi eftir að FH tapaði í framlengdum leik fyrir Selfoss í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk rautt spjald í fyrri hálfleik og það hafði áhrif á FH. „Það er dýrt að miss Gísla út úr leiknum og að enda í svona löngum leik. Við erum rétt að fá menn út úr meiðslum, Ísak gat bara spilað vörn, Jóhann Birgir búinn að vera meiddur og Ágúst Birgir enn smá meiddur." „Vonandi getum við notað þá eitthvað í þessu einvígi og hópurinn þynnist þannig og þetta verður erfiðara þegar komið er svona langt inn í leikinn. Mér finnst við samt gefa alltof mikið eftir.“ Halldóri fannst dómgæslan í heild ekki vera nógu góð heldur. „Allt í einu kom þessi lína núna, ég skil það ekki. Hvað væri hægt að gefa mörg svona rauð spjöld í vetur, ég átta mig ekki alveg á því. Hvað þá með þegar Jóhann Birgir er hamraður í seinni hálfleik í framlengingunni? Við fáum eitt víti og þeir fá 7-8 víti.“ „Þeir spila mjög framarlega og það er margt í þessu sem ég þarf að skoða. Mér fannst litlir hlutir vera vafasamir í kvöld. Það er verið að fara í hliðina og menn eru að taka skot og menn fá ekki neitt." „Það dregur svolítið úr manni tennurnar þegar dregur á leikinn og mér fannst halla svolítið á vítadómana, ég verð að viðurkenna það.“ „Jóhann Birgir kemur og hann er góður handboltamaður, kemur inn og þekkir system-ið okkar og gerir þetta mjög vel. Maður kemur í manns stað en þegar fer að líða á leikinn, þá hefði verið voða gott að hafa Gísla en mér fannst við gefa alltof mikið eftir varnarlega.“ Það var hart barist eins og við var að búast og ætla FH-ingar að gera betur í næsta leik. „Á þetta ekki að vera svona? Þú ert kominn í undanúrslit í Íslandsmóti, þetta á að vera það skemmtilegasta sem þú gerir þannig að auðvitað á þetta að vera svona. Þetta eru tvö frábær lið, við mætum Selfossi aftur á laugardag. „Við þurfum að spila frábæran leik heima til að vinna þá og það er það verkefni sem skiptir mestu máli og við sjáum ekkert lengra en það,“ sagði Halldór Jóhann að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - Haukar | Úrslitaleikur í boði Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira