Sjáðu brotið sem sendi Gísla Þorgeir í sturtu: „Ég segi tvær mínútur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. apríl 2018 12:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi FH, var rekinn af velli á 22. mínútu í fyrsta undanúrslitaleik Selfoss og FH í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi fyrir brot á Árna Steini Steinþórssyni. Gísli rak fótinn í Árna þegar að hann var að fara inn úr horninu í dauðafæri og eftir smá samtal dómaranna Svavars Péturssonar og Sigurðar Þrastarsonar fékk ungstirnið að líta rauða spjaldið. Án Gísla tapaði FH leiknum í framlengingu en liðið var 28-24 þegar að lítið var eftir en fékk á sig fjögur mörk í röð og varð svo undir í framlengingunni. Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem sendi beint út frá Vallaskóla á Selfossi í gærkvöldi, var ósammála dómnum og fannst tveggja mínútna brottrekstur nóg. „Ég segi tvær mínútur svona þegar að maður sér þetta aftur. Gísli styttir sér vissulega örlítið leið í gegnum teiginn en mér finnst ekki hægt að segja að Gísli búi til alla snertinguna,“ sagði Sebastian en Gunnar Berg Viktorsson var á því að um mjög hættulegt brot væri að ræða. „Hann stígur fyrir hann með löppinni. Það er alveg 100 prósent. Árni er að fara að hoppa en svo kemur hné sem að hann sér ekki og hamrar hann niður. Þetta er hættulegt brot,“ sagði Gunnar Berg. Brotið, spjaldið og umræðuna í hálfleik um rauða spjaldið má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Tveir örvhentir reyna fyrir sér í handboltakeilu | Myndband Teitur Örn Einarsson úr Selfossi og Einar Rafn Eiðsson úr FH hituðu upp fyrir undanúrslitaeinvígi liðanna í handboltakeilu. 25. apríl 2018 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25. apríl 2018 22:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Reykjavíkurslagur og bikarúrslitin í boði Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi FH, var rekinn af velli á 22. mínútu í fyrsta undanúrslitaleik Selfoss og FH í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi fyrir brot á Árna Steini Steinþórssyni. Gísli rak fótinn í Árna þegar að hann var að fara inn úr horninu í dauðafæri og eftir smá samtal dómaranna Svavars Péturssonar og Sigurðar Þrastarsonar fékk ungstirnið að líta rauða spjaldið. Án Gísla tapaði FH leiknum í framlengingu en liðið var 28-24 þegar að lítið var eftir en fékk á sig fjögur mörk í röð og varð svo undir í framlengingunni. Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem sendi beint út frá Vallaskóla á Selfossi í gærkvöldi, var ósammála dómnum og fannst tveggja mínútna brottrekstur nóg. „Ég segi tvær mínútur svona þegar að maður sér þetta aftur. Gísli styttir sér vissulega örlítið leið í gegnum teiginn en mér finnst ekki hægt að segja að Gísli búi til alla snertinguna,“ sagði Sebastian en Gunnar Berg Viktorsson var á því að um mjög hættulegt brot væri að ræða. „Hann stígur fyrir hann með löppinni. Það er alveg 100 prósent. Árni er að fara að hoppa en svo kemur hné sem að hann sér ekki og hamrar hann niður. Þetta er hættulegt brot,“ sagði Gunnar Berg. Brotið, spjaldið og umræðuna í hálfleik um rauða spjaldið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Tveir örvhentir reyna fyrir sér í handboltakeilu | Myndband Teitur Örn Einarsson úr Selfossi og Einar Rafn Eiðsson úr FH hituðu upp fyrir undanúrslitaeinvígi liðanna í handboltakeilu. 25. apríl 2018 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25. apríl 2018 22:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Reykjavíkurslagur og bikarúrslitin í boði Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Tveir örvhentir reyna fyrir sér í handboltakeilu | Myndband Teitur Örn Einarsson úr Selfossi og Einar Rafn Eiðsson úr FH hituðu upp fyrir undanúrslitaeinvígi liðanna í handboltakeilu. 25. apríl 2018 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25. apríl 2018 22:00