Rúmlega 1.100 krakkar skráðu sig í áheyrnarprufur fyrir Matthildi Birgir Olgeirsson skrifar 11. apríl 2018 21:11 Áheyrnarprufurnar, sem fara fram næstu daga í leikhúsinu, eru fyrir krakka sem eru fæddir á árunum 2006 til 2011 og ljóst að það er mikill áhugi á krökkum á þessum aldri Sigurjón Sigurjónsson Alls mættu 1.119 krakkar í Borgarleikhúsið í dag til þess að skrá sig í opnar áheyrnarprufur fyrir söngleikinn Matthildi sem verður frumsýndur í mars 2019. Áheyrnarprufurnar, sem fara fram næstu daga í leikhúsinu, eru fyrir krakka sem eru fæddir á árunum 2006 til 2011 og ljóst að það er mikill áhugi á krökkum á þessum aldri. Skráningin gekk vel fyrir sig þrátt fyrir mikinn fjölda og þrátt að röðin hafi á tímabili náð um allt anddyri Borgarleikhússins, út á bílastæði og þaðan lengra en næsti inngangur í Kringluna. Sem fyrr segir munu þessir rúmlega þúsund krakkar svo keppa um hlutverk í söngleiknum Matthildi og verða það meðal annarra leikstjórinn, Bergur Þór Ingólfsson, og danshöfundurinn, Lee Proud, sem munu velja úr þessu stóra hópi þá sem fá hlutverk.Skráningin gekk vel fyrir sig þrátt fyrir mikinn fjölda og þrátt að röðin hafi á tímabili náð um allt anddyri Borgarleikhússins, út á bílastæði og þaðan lengra en næsti inngangur í Kringluna.Sigurjón SigurjónssonMatthildur er nýr söngleikur sem byggir á samnefndri sögu Roalds Dahl. Söngleikurinn var frumsýndur hjá Royal Shakespeare Company í Stratfort-upon-Anon, fæðingarbæ Shakespeares, árið 2010. Fluttur síðar á West End og Broadway og víða slegið aðsóknarmet enda einstaklega glæsilegur fjölskyldusöngleikur sem hefur hlotið hátt í hundrað verðlaun af ýmsu tagi og þar af 16 verðlaun sem Besti söngleikur. Enginn annar en leikskáldið Dennis Kelly sem hefur samið fjölda framúrskarandi leikrita. Við sýndum Elsku barn árið 2011. Ástralinn Tim Minchin samdi tónlistina. Líklega er hann einn fremsti tónsmiður nú um stundir og hefur fengið fjölda verðlauna, nú síðast Olivier-verðlaunin fyrir söngleikinn Groundhog Day sem sýndur var í Old vic í London og á Broadway í fyrra og árið 2016. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Alls mættu 1.119 krakkar í Borgarleikhúsið í dag til þess að skrá sig í opnar áheyrnarprufur fyrir söngleikinn Matthildi sem verður frumsýndur í mars 2019. Áheyrnarprufurnar, sem fara fram næstu daga í leikhúsinu, eru fyrir krakka sem eru fæddir á árunum 2006 til 2011 og ljóst að það er mikill áhugi á krökkum á þessum aldri. Skráningin gekk vel fyrir sig þrátt fyrir mikinn fjölda og þrátt að röðin hafi á tímabili náð um allt anddyri Borgarleikhússins, út á bílastæði og þaðan lengra en næsti inngangur í Kringluna. Sem fyrr segir munu þessir rúmlega þúsund krakkar svo keppa um hlutverk í söngleiknum Matthildi og verða það meðal annarra leikstjórinn, Bergur Þór Ingólfsson, og danshöfundurinn, Lee Proud, sem munu velja úr þessu stóra hópi þá sem fá hlutverk.Skráningin gekk vel fyrir sig þrátt fyrir mikinn fjölda og þrátt að röðin hafi á tímabili náð um allt anddyri Borgarleikhússins, út á bílastæði og þaðan lengra en næsti inngangur í Kringluna.Sigurjón SigurjónssonMatthildur er nýr söngleikur sem byggir á samnefndri sögu Roalds Dahl. Söngleikurinn var frumsýndur hjá Royal Shakespeare Company í Stratfort-upon-Anon, fæðingarbæ Shakespeares, árið 2010. Fluttur síðar á West End og Broadway og víða slegið aðsóknarmet enda einstaklega glæsilegur fjölskyldusöngleikur sem hefur hlotið hátt í hundrað verðlaun af ýmsu tagi og þar af 16 verðlaun sem Besti söngleikur. Enginn annar en leikskáldið Dennis Kelly sem hefur samið fjölda framúrskarandi leikrita. Við sýndum Elsku barn árið 2011. Ástralinn Tim Minchin samdi tónlistina. Líklega er hann einn fremsti tónsmiður nú um stundir og hefur fengið fjölda verðlauna, nú síðast Olivier-verðlaunin fyrir söngleikinn Groundhog Day sem sýndur var í Old vic í London og á Broadway í fyrra og árið 2016.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira