Það mun ekki skapast vinnufriður ef Arnar verður áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2018 13:05 Arnar Gunnarsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Fjölni. vísir/eyþór Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Arnar hefur þjálfað Fjölnisliðið í fjögur ár og gekk sérstaklega mikið á síðastliðin vetur. Þá var Arnar rekinn af formanninum sem síðar kom í ljós að hafði ekki stuðning stjórnar til þess að reka Arnar. Hann hélt því áfram með liðið. Einstök uppákoma í íslensku íþróttalífi. Ekki virðist hafa tekist að bera klæði á vopnin því í yfirlýsingu Fjölnis kemur fram að það sé mat formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið og stjórnina ef Arnar verði áfram. Því skilja leiðir.Yfirlýsing Fjölnis í heild sinni:Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla hafa komist aðsamkomulagi um að ekki verði áframhald á samstarfi þeirra.Arnar hefur verið þjálfari mfl. karla undanfarin fjögur ár og náð góðum árangri með liðið. Aðstæður hafa hins vegar verið erfiðar og þá sérstaklega síðasta keppnistímabil þar sem liðið hefur ekki haftsambærilega aðstöðu til æfinga við önnur úrvalsdeildarlið og samstarf fyrri stjórnar og þjálfarans ekki verið ásættanlegt.Það er mat núverandi formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið né nýja stjórn verði samningur Arnars endurnýjaður. Varð það því niðurstaðan að hagsmunum þjálfarans og félagsins væri best borgið með því að leiðir skilji.Stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis þakkar Arnari fyrir vel unnin störf á umliðnum árum og óskar honumvelfarnaðar í sínum störfum í framtíðinni.Jarþrúður H. Jóhannsdóttir,formaður handknattleiksdeildar Fjölni Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36 Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44 Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Arnar hefur þjálfað Fjölnisliðið í fjögur ár og gekk sérstaklega mikið á síðastliðin vetur. Þá var Arnar rekinn af formanninum sem síðar kom í ljós að hafði ekki stuðning stjórnar til þess að reka Arnar. Hann hélt því áfram með liðið. Einstök uppákoma í íslensku íþróttalífi. Ekki virðist hafa tekist að bera klæði á vopnin því í yfirlýsingu Fjölnis kemur fram að það sé mat formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið og stjórnina ef Arnar verði áfram. Því skilja leiðir.Yfirlýsing Fjölnis í heild sinni:Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnar Gunnarsson þjálfari meistaraflokks karla hafa komist aðsamkomulagi um að ekki verði áframhald á samstarfi þeirra.Arnar hefur verið þjálfari mfl. karla undanfarin fjögur ár og náð góðum árangri með liðið. Aðstæður hafa hins vegar verið erfiðar og þá sérstaklega síðasta keppnistímabil þar sem liðið hefur ekki haftsambærilega aðstöðu til æfinga við önnur úrvalsdeildarlið og samstarf fyrri stjórnar og þjálfarans ekki verið ásættanlegt.Það er mat núverandi formanns að ekki muni skapast vinnufriður fyrir þjálfarann, liðið né nýja stjórn verði samningur Arnars endurnýjaður. Varð það því niðurstaðan að hagsmunum þjálfarans og félagsins væri best borgið með því að leiðir skilji.Stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis þakkar Arnari fyrir vel unnin störf á umliðnum árum og óskar honumvelfarnaðar í sínum störfum í framtíðinni.Jarþrúður H. Jóhannsdóttir,formaður handknattleiksdeildar Fjölni
Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36 Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44 Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld. 1. nóvember 2017 13:36
Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál "Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. 1. nóvember 2017 21:44
Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30
Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni