Einar Andri: Guðjón L var búinn að fletta þessu upp í reglubókinni sinni Smári Jökull Jónsson skrifar 15. apríl 2018 18:09 Einar Andri Einarsson er þjálfari Aftureldingar. vísir/eyþór „Við byrjuðum af krafti og spiluðum vel. Við lögðum allt í þetta en FH-ingar eru sterkari en við líkt og í síðasta leik og í vetur. Við töpuðum bara fyrir betra liði og þurfum að horfast í augu við það,“ sagði Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar eftir tapið gegn FH í dag sem sendi Mosfellinga í sumarfrí. Undir lok leiksins átti sér stað sérstakt atvik þar sem leikmenn Aftureldingar voru of margir inni á vellinum og fengu fyrir það brottvísun. Einar Andri var ekki allskostar sáttur og uppskar aðra brottvísun frá eftirlitsmanninum, Guðjóni L. Sigurðssyni. „Ég var ekkert að kvarta í dómurunum. Það var vitlaus skipting og leikmaðurinn sem fattaði það hleypur út af og það er aðal varnarmaðurinn í liðinu sem við viljum hafa inni á vellinum.“ „Yfirleitt þegar of margir eru inná fær bekkurinn að velja hver fer út en Guðjón L. Sigurðsson var búinn að lesa þetta allt út og fletta upp í reglubókinni sinni og fann þetta út,“ sagði Einar Andri. Mosfellingar mættu til leiks fyrir tímabilið með vel mannað lið sem búist var við töluvert miklu af en staðreyndin er sú að þeir eru komnir í sumarfrí eftir tap í 8-liða úrslitum. „Þetta eru virkileg vonbrigði, við ætluðum okkur stærri hluti. Við byrjuðum tímabilið illa en lékum síðan vel á löngum kafla og náðum að koma okkur í þokkalega stöðu í deildinni. Við erum búnir að vera með mannskapinn okkar í nokkrar vikur í þokkalegu standi og höfðum trú á að við gætum spilað betur.“ „FH-ingar voru einfaldlega betri og við þurfum að horfast í augu við það. Það má hrósa þeim og óska þeim góðs gengis í framhaldinu,“ sagði Einar Andri að lokum og bætti við að hann yrði áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - FH 23-27 | FH komið í undanúrslit FH er komið í undanúrslit Olís-deildarinnar eftir þægilegan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. Lokatölur 27-23 og Mosfellingar komnir í sumarfrí. 15. apríl 2018 18:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Við byrjuðum af krafti og spiluðum vel. Við lögðum allt í þetta en FH-ingar eru sterkari en við líkt og í síðasta leik og í vetur. Við töpuðum bara fyrir betra liði og þurfum að horfast í augu við það,“ sagði Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar eftir tapið gegn FH í dag sem sendi Mosfellinga í sumarfrí. Undir lok leiksins átti sér stað sérstakt atvik þar sem leikmenn Aftureldingar voru of margir inni á vellinum og fengu fyrir það brottvísun. Einar Andri var ekki allskostar sáttur og uppskar aðra brottvísun frá eftirlitsmanninum, Guðjóni L. Sigurðssyni. „Ég var ekkert að kvarta í dómurunum. Það var vitlaus skipting og leikmaðurinn sem fattaði það hleypur út af og það er aðal varnarmaðurinn í liðinu sem við viljum hafa inni á vellinum.“ „Yfirleitt þegar of margir eru inná fær bekkurinn að velja hver fer út en Guðjón L. Sigurðsson var búinn að lesa þetta allt út og fletta upp í reglubókinni sinni og fann þetta út,“ sagði Einar Andri. Mosfellingar mættu til leiks fyrir tímabilið með vel mannað lið sem búist var við töluvert miklu af en staðreyndin er sú að þeir eru komnir í sumarfrí eftir tap í 8-liða úrslitum. „Þetta eru virkileg vonbrigði, við ætluðum okkur stærri hluti. Við byrjuðum tímabilið illa en lékum síðan vel á löngum kafla og náðum að koma okkur í þokkalega stöðu í deildinni. Við erum búnir að vera með mannskapinn okkar í nokkrar vikur í þokkalegu standi og höfðum trú á að við gætum spilað betur.“ „FH-ingar voru einfaldlega betri og við þurfum að horfast í augu við það. Það má hrósa þeim og óska þeim góðs gengis í framhaldinu,“ sagði Einar Andri að lokum og bætti við að hann yrði áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - FH 23-27 | FH komið í undanúrslit FH er komið í undanúrslit Olís-deildarinnar eftir þægilegan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. Lokatölur 27-23 og Mosfellingar komnir í sumarfrí. 15. apríl 2018 18:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun: Afturelding - FH 23-27 | FH komið í undanúrslit FH er komið í undanúrslit Olís-deildarinnar eftir þægilegan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. Lokatölur 27-23 og Mosfellingar komnir í sumarfrí. 15. apríl 2018 18:15
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni