Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2018 10:54 Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um páskahelgina og má sjá samnatektir úr öllum tíu leikjunum hér á Vísi. Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea á Stamford Bridge í uppgjöri Lundúnarliðanna og þá er Manchester City nú hænuskrefi frá enska meistaratitlinum eftir enn einn sigurinn, nú gegn Everton á útivelli. Íslendingarnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu ekki með sínum liðum um helgina vegna meiðsla en Burnley vann 2-1 sigur á West Brom í fjarveru þess síðarnefnda. Liverpool, Manchester United og Arsenal unnu sigra í sínum leikjum en allt það helsta úr öllum leikjum helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace - Liverpool 1-2West Ham - Southampton 3-0Watford - Bournemouth 2-2Manchester United - Swansea 2-0Newcastle - Huddersfield 1-0West Brom - Burnley 1-2Everton - Manchester City 1-3Arsenal - Stoke 3-0 Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30 West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56 Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15 Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15 Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45 100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um páskahelgina og má sjá samnatektir úr öllum tíu leikjunum hér á Vísi. Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea á Stamford Bridge í uppgjöri Lundúnarliðanna og þá er Manchester City nú hænuskrefi frá enska meistaratitlinum eftir enn einn sigurinn, nú gegn Everton á útivelli. Íslendingarnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu ekki með sínum liðum um helgina vegna meiðsla en Burnley vann 2-1 sigur á West Brom í fjarveru þess síðarnefnda. Liverpool, Manchester United og Arsenal unnu sigra í sínum leikjum en allt það helsta úr öllum leikjum helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace - Liverpool 1-2West Ham - Southampton 3-0Watford - Bournemouth 2-2Manchester United - Swansea 2-0Newcastle - Huddersfield 1-0West Brom - Burnley 1-2Everton - Manchester City 1-3Arsenal - Stoke 3-0
Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30 West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56 Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15 Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15 Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45 100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30
West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56
Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15
Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15
Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45
100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45