Spotify verðlagt á hátt í þrjú þúsund milljarða í fyrstu viðskiptum Þorbjörn Þórðarson skrifar 3. apríl 2018 19:41 Verðlagning hlutabréfa í Spotify við skráningu í kauphöll Vestanhafs endurspeglar verðmæti upp á rúmlega 23 milljarða dollara, jafnvirði um 2.300 milljarða króna. Verð á hlutabréfum í fyrstu viðskiptum dagsins var talsvert hærra og fór markaðsverðmæti félagsins hátt í jafnvirði þrjú þúsund milljarða króna. V ö xtur Spotify hefur veri ð æ vint ý ri l í kastur fr á því þeir Daniel Ek og Martin Lorentzon stofnuðu fyrirtækið í Stokkh ó lmi á ri ð 2006. Notendur eru núna 159 millj ó nir í 61 landi en þ ar af eru 70 millj ó nir notenda sem grei ð a fyrir á skrift á n augl ý singa. Tekjur Spotify í fyrra n á mu r ú mlega fj ó rum millj ö r ð um evra, jafnvir ð i 480 milljar ð a kr ó na en fyrirt æ ki ð hefur samt aldrei skila ð hagna ð i. Skr á ning Spotify á hlutabr é famarka ð í Kauph ö llinni í New York var ó hef ð bundin og var ekkert opnunarver ð gefi ð upp. Þ ess í sta ð veitti Spotify uppl ý singar um á hva ð a ver ð i hlutabr é f f é lagsins hef ð u skipt um hendur í s íð ustu vi ð skiptum fyrir skr á ningu en h æ st f ó r þ a ð í 132 dollara á hlut. Viðmiðunarverð við upphaf viðskipta, ákveðið af kauphöll, var 132 dollarar á hlut en þ a ð ver ð leggur f é lagi ð á 23,5 milljar ð a dollara, jafnvir ð i r ú mlega 2.300 milljar ð a kr ó na. Verðmæti Spotify hefur n æ stum þ v í þ refaldast fr á s íð ustu almennu ver ð lagningu eftir hlutafj á r ú tbo ð á ri ð 2015 en þá var f é lagi ð meti ð á 8,4 milljar ð a dollara. Í fyrstu viðskiptum dagsins fór gengi bréfa félagsins upp í 169,90 dollara á hlut sem er um 26 prósent hærra en viðmunarverðið. Þessi viðskipti endurspegla markaðverðmæti upp á 29,5 milljarða dollara, jafnvirði tæplega 3.000 milljarða króna. Til samanburðar þá var öll landsframleiðsla Íslands á síðasta ári 2.555 milljarðar króna samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Síðan lækkaði gengið nokkuð og voru bréf Spotify að seljast á um 150 dollara á hlut þegar leið á daginn. Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Verðlagning hlutabréfa í Spotify við skráningu í kauphöll Vestanhafs endurspeglar verðmæti upp á rúmlega 23 milljarða dollara, jafnvirði um 2.300 milljarða króna. Verð á hlutabréfum í fyrstu viðskiptum dagsins var talsvert hærra og fór markaðsverðmæti félagsins hátt í jafnvirði þrjú þúsund milljarða króna. V ö xtur Spotify hefur veri ð æ vint ý ri l í kastur fr á því þeir Daniel Ek og Martin Lorentzon stofnuðu fyrirtækið í Stokkh ó lmi á ri ð 2006. Notendur eru núna 159 millj ó nir í 61 landi en þ ar af eru 70 millj ó nir notenda sem grei ð a fyrir á skrift á n augl ý singa. Tekjur Spotify í fyrra n á mu r ú mlega fj ó rum millj ö r ð um evra, jafnvir ð i 480 milljar ð a kr ó na en fyrirt æ ki ð hefur samt aldrei skila ð hagna ð i. Skr á ning Spotify á hlutabr é famarka ð í Kauph ö llinni í New York var ó hef ð bundin og var ekkert opnunarver ð gefi ð upp. Þ ess í sta ð veitti Spotify uppl ý singar um á hva ð a ver ð i hlutabr é f f é lagsins hef ð u skipt um hendur í s íð ustu vi ð skiptum fyrir skr á ningu en h æ st f ó r þ a ð í 132 dollara á hlut. Viðmiðunarverð við upphaf viðskipta, ákveðið af kauphöll, var 132 dollarar á hlut en þ a ð ver ð leggur f é lagi ð á 23,5 milljar ð a dollara, jafnvir ð i r ú mlega 2.300 milljar ð a kr ó na. Verðmæti Spotify hefur n æ stum þ v í þ refaldast fr á s íð ustu almennu ver ð lagningu eftir hlutafj á r ú tbo ð á ri ð 2015 en þá var f é lagi ð meti ð á 8,4 milljar ð a dollara. Í fyrstu viðskiptum dagsins fór gengi bréfa félagsins upp í 169,90 dollara á hlut sem er um 26 prósent hærra en viðmunarverðið. Þessi viðskipti endurspegla markaðverðmæti upp á 29,5 milljarða dollara, jafnvirði tæplega 3.000 milljarða króna. Til samanburðar þá var öll landsframleiðsla Íslands á síðasta ári 2.555 milljarðar króna samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Síðan lækkaði gengið nokkuð og voru bréf Spotify að seljast á um 150 dollara á hlut þegar leið á daginn.
Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira