Fimm sæta refsing á Hamilton Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2018 08:00 Hamilton getur ekki byrjað ofar en í 6. sæti í rásröðinni á morgun Getty Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa. Regluverk Formúlu 1 segir að sami gírkassin verði að vera notaður í sex keppnum í röð. Gírkassinn í bíl Hamilton bilaði í fyrsta kappakstri ársins í Ástralíu og Mercedes náði ekki að laga kassann heldur þurfti að skipta honum alfarið út.We had a hydraulic leak during the #AusGP and were fortunate to finish the race Unfortunately the Team couldn’t repair the gearbox within the six race cycle so need to take a fresh one, incurring the grid penalty. #BahrainGPpic.twitter.com/DCTNr9D9TW — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) April 6, 2018 Hamilton, sem er ríkjandi heimsmeistari, var í nokkrum vandræðum á æfingum í Barein í gær og nú verður verkefnið enn erfiðara á sunnudag. Hamilton mun ekki verða ofar en sjötti í rásröðinni vegna refsingarinnar, jafnvel þó hann nái bestum tíma í tímatökunni. Tímatakan hefst klukkan 15:00 í dag og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa. Regluverk Formúlu 1 segir að sami gírkassin verði að vera notaður í sex keppnum í röð. Gírkassinn í bíl Hamilton bilaði í fyrsta kappakstri ársins í Ástralíu og Mercedes náði ekki að laga kassann heldur þurfti að skipta honum alfarið út.We had a hydraulic leak during the #AusGP and were fortunate to finish the race Unfortunately the Team couldn’t repair the gearbox within the six race cycle so need to take a fresh one, incurring the grid penalty. #BahrainGPpic.twitter.com/DCTNr9D9TW — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) April 6, 2018 Hamilton, sem er ríkjandi heimsmeistari, var í nokkrum vandræðum á æfingum í Barein í gær og nú verður verkefnið enn erfiðara á sunnudag. Hamilton mun ekki verða ofar en sjötti í rásröðinni vegna refsingarinnar, jafnvel þó hann nái bestum tíma í tímatökunni. Tímatakan hefst klukkan 15:00 í dag og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira