Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“ 25. mars 2018 18:51 Selfyssingar voru með öndina í hálsinum að horfa á lokamínútur leiksins í Safamýrinni Vísir/Valli Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi „þrátt fyrir ærna ástæðu.“ Selfoss kærði framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olís deildar karla, en Fram hefði með réttu átt að fá vítakast undir lok leiksins sem hefði getað kostað ÍBV deildarmeistartitilinn og sent bikarinn á Selfoss. Dómstóll HSÍ vísaði kærunni frá með þeim rökum að Selfoss hafi ekki verið aðili að leiknum. Gunnar Berg Viktorsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, var nærri orðlaus af hneykslun eftir kæru Selfyssinga, en handknattleiksdeild Selfoss taldi sig hafa ærna ástæðu til að kæra þar sem félagið hafði mikilla hagsmuna að gæta. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. 24. mars 2018 20:00 Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. 23. mars 2018 11:56 Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. 22. mars 2018 19:51 Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá. 24. mars 2018 17:56 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi „þrátt fyrir ærna ástæðu.“ Selfoss kærði framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olís deildar karla, en Fram hefði með réttu átt að fá vítakast undir lok leiksins sem hefði getað kostað ÍBV deildarmeistartitilinn og sent bikarinn á Selfoss. Dómstóll HSÍ vísaði kærunni frá með þeim rökum að Selfoss hafi ekki verið aðili að leiknum. Gunnar Berg Viktorsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, var nærri orðlaus af hneykslun eftir kæru Selfyssinga, en handknattleiksdeild Selfoss taldi sig hafa ærna ástæðu til að kæra þar sem félagið hafði mikilla hagsmuna að gæta.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. 24. mars 2018 20:00 Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. 23. mars 2018 11:56 Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. 22. mars 2018 19:51 Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá. 24. mars 2018 17:56 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. 24. mars 2018 20:00
Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. 23. mars 2018 11:56
Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. 22. mars 2018 19:51
Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá. 24. mars 2018 17:56