Iniesta tekur rauðvínsflöskutilboð Kínverja alvarlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. mars 2018 10:30 Iniesta í leiknum gegn Chelsea í gær. vísir/getty Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur viðurkennt að hann sé alvarlega að íhuga að færa sig yfir í kínverska boltann næsta sumar. Þessi 33 ára leikmaður hefur leikið með Barcelona allan sinn feril og er með lífstíðarsamning við félagið. Hann spilar þar eins lengi og hann vill. Kínversk félög hafa verið að gera hosur sínar grænar fyrir honum og eitt félag bauðst meira að segja til þess að kaupa tvær milljón rauðvínsflöskur af fyrirtæki hans ef hann kæmi þangað. „Ég þarf að taka ákvörðun fyrir 30. apríl. Annað hvort að vera áfram hjá Barcelona eða fara til Kína. Ég þarf að ákveða hvað sé best fyrir mig og félagið,“ sagði Iniesta. „Ég mun taka heiðarlega ákvörðun fyrir mig og félagið. Ég segi Barcelona frá ákvörðun minni áður en þið fjölmiðlamenn fáið að vita af henni.“ Iniesta hefur átt ótrúlegan feril. Unnið Meistaradeildina fjórum sinnum, spænsku deildina átta sinnum svo var hann lykilmaður í landsliði Spánverja sem vann EM 2008 og 2012 sem og HM árið 2010. Spænski boltinn Tengdar fréttir Kaupa tvær milljónir af rauðvínsflöskum Iniesta ef hann kemur til Kína Ofurríku félögin í Kína seilast langt til þess að fá þá leikmenn sem þau langar í. Nú hefur eitt þeirra gefið spænska miðjumanninum Andres Iniesta hausverk. 8. mars 2018 06:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur viðurkennt að hann sé alvarlega að íhuga að færa sig yfir í kínverska boltann næsta sumar. Þessi 33 ára leikmaður hefur leikið með Barcelona allan sinn feril og er með lífstíðarsamning við félagið. Hann spilar þar eins lengi og hann vill. Kínversk félög hafa verið að gera hosur sínar grænar fyrir honum og eitt félag bauðst meira að segja til þess að kaupa tvær milljón rauðvínsflöskur af fyrirtæki hans ef hann kæmi þangað. „Ég þarf að taka ákvörðun fyrir 30. apríl. Annað hvort að vera áfram hjá Barcelona eða fara til Kína. Ég þarf að ákveða hvað sé best fyrir mig og félagið,“ sagði Iniesta. „Ég mun taka heiðarlega ákvörðun fyrir mig og félagið. Ég segi Barcelona frá ákvörðun minni áður en þið fjölmiðlamenn fáið að vita af henni.“ Iniesta hefur átt ótrúlegan feril. Unnið Meistaradeildina fjórum sinnum, spænsku deildina átta sinnum svo var hann lykilmaður í landsliði Spánverja sem vann EM 2008 og 2012 sem og HM árið 2010.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Kaupa tvær milljónir af rauðvínsflöskum Iniesta ef hann kemur til Kína Ofurríku félögin í Kína seilast langt til þess að fá þá leikmenn sem þau langar í. Nú hefur eitt þeirra gefið spænska miðjumanninum Andres Iniesta hausverk. 8. mars 2018 06:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Kaupa tvær milljónir af rauðvínsflöskum Iniesta ef hann kemur til Kína Ofurríku félögin í Kína seilast langt til þess að fá þá leikmenn sem þau langar í. Nú hefur eitt þeirra gefið spænska miðjumanninum Andres Iniesta hausverk. 8. mars 2018 06:00