Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. mars 2018 18:42 Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. Vísir/afp Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hvatti í dag þá sem eru hluti af Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn (ICC) um draga sig úr henni. Þetta kemur fram á vef Reuters. Í síðasta mánuði hóf Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn athugun á fíkniefnastríði forsetans sem hefur leitt til dauða þúsunda frá því það hófst í júlí 2016. Í síðustu viku lét Duterte aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, vita af því að hann hefði í hyggju að segja Filippseyjar frá samþykktinni. Hann segir að athugun Alþjóðlega sakamáladómstólsins ekki vera neitt annað en ósvífna árás Sameinuðu þjóðanna auk þess sem það sé brot á réttlátri málsmeðferð. „Mér mun takast að sannfæra alla aðila samkomulagsins um að forða sér ekki seinna en strax,“ segir Duterte. Lögreglan á Filippseyjum hefur drepið um fjögur þúsund manns á síðustu nítján mánuðum. Þetta hefur valdið alþjóðasamfélaginu miklum áhyggjum og sumir telja að dánartíðnin sé mun hærri en yfirvöld hafa gefið út. Lögregluyfirvöld segja að allt þetta fólk hafi dáið í lögmætum aðgerðum gegn fíkniefnum. Fólkið hafi sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun þegar lögreglan hafi reynt að handtaka það og þess vegna hafi lögreglan ákveðið að skjóta það.Þúsundir hafa verið teknir af lífi án dóms og laga í fíkniefnastríði Duterte forseta.Vísir/AFP Filippseyjar Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hvatti í dag þá sem eru hluti af Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn (ICC) um draga sig úr henni. Þetta kemur fram á vef Reuters. Í síðasta mánuði hóf Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn athugun á fíkniefnastríði forsetans sem hefur leitt til dauða þúsunda frá því það hófst í júlí 2016. Í síðustu viku lét Duterte aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, vita af því að hann hefði í hyggju að segja Filippseyjar frá samþykktinni. Hann segir að athugun Alþjóðlega sakamáladómstólsins ekki vera neitt annað en ósvífna árás Sameinuðu þjóðanna auk þess sem það sé brot á réttlátri málsmeðferð. „Mér mun takast að sannfæra alla aðila samkomulagsins um að forða sér ekki seinna en strax,“ segir Duterte. Lögreglan á Filippseyjum hefur drepið um fjögur þúsund manns á síðustu nítján mánuðum. Þetta hefur valdið alþjóðasamfélaginu miklum áhyggjum og sumir telja að dánartíðnin sé mun hærri en yfirvöld hafa gefið út. Lögregluyfirvöld segja að allt þetta fólk hafi dáið í lögmætum aðgerðum gegn fíkniefnum. Fólkið hafi sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun þegar lögreglan hafi reynt að handtaka það og þess vegna hafi lögreglan ákveðið að skjóta það.Þúsundir hafa verið teknir af lífi án dóms og laga í fíkniefnastríði Duterte forseta.Vísir/AFP
Filippseyjar Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira