Messi sá fyrsti í 30 ár til að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2018 20:00 Lionel Messi skorar markið sitt um helgina. Vísir/Getty Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Markið skoraði Messi beint úr aukaspyrnu en þetta var þriðji deildarleikurinn í röð þar sem argentínski snillingurinn skorar beint úr aukaspyrnu. Messi skoraði líka beint úr aukaspyrnu í leikjum á móti liðum Girona og Las Palmas. Messi var jafnframt að skora sitt 600. mark á ferli sínum sem er magnaður árangur hjá þessum þrítuga leikmenni sem er líklegur til að bæta við mörkum á næstu árum. Þetta er í annað skiptið sem Messi skorar beint úr aukaspyrnu í þremur leikjum í röð en í fyrra skiptið voru tveir af leikjunum þremur í bikarnum.Messi marcando de falta directa en 3 partidos oficiales seguidos: 05.01.2017 (Copa) vs. Athletic 08.01.2017 (Liga) vs. Villarreal 11.01.2017 (Copa) vs. Athletic 24.02.2018 (Liga) vs. Girona 01.03.2018 (Liga) vs. Las Palmas 04.03.2018 (Liga) vs. Atlético — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Núna afrekaði hann það sem Ronald Koeman, Roberto Carlos eða Ronaldinho náðu aldrei í spænsku deildinni sem er að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð. Messi hefur alls skorað fimm mörk beint úr aukaspyrnu í spænsku deildinni á tímabilinu sem er það mesta sem hann hefur gert á leiktíð á ferlinum.Messi es el primer jugador que marca de falta directa en TRES jornadas CONSECUTIVAS de La Liga en los últimos 30 años. Ni Koeman, ni Roberto Carlos, ni Ronaldinho, ni Arango, ni Duda, ni Rivaldo, ni Assunçao, ni Cristiano... ni nadie. Sólo él. Sólo Messi. El más grande. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Lionel Messi er með 24 mörk og 13 stoðsendingar í 27 deildarleikjum með Barcelona á tímabilinu en liðið hefur ekki tapað leik og er með átta stiga forskot á toppnum. Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Markið skoraði Messi beint úr aukaspyrnu en þetta var þriðji deildarleikurinn í röð þar sem argentínski snillingurinn skorar beint úr aukaspyrnu. Messi skoraði líka beint úr aukaspyrnu í leikjum á móti liðum Girona og Las Palmas. Messi var jafnframt að skora sitt 600. mark á ferli sínum sem er magnaður árangur hjá þessum þrítuga leikmenni sem er líklegur til að bæta við mörkum á næstu árum. Þetta er í annað skiptið sem Messi skorar beint úr aukaspyrnu í þremur leikjum í röð en í fyrra skiptið voru tveir af leikjunum þremur í bikarnum.Messi marcando de falta directa en 3 partidos oficiales seguidos: 05.01.2017 (Copa) vs. Athletic 08.01.2017 (Liga) vs. Villarreal 11.01.2017 (Copa) vs. Athletic 24.02.2018 (Liga) vs. Girona 01.03.2018 (Liga) vs. Las Palmas 04.03.2018 (Liga) vs. Atlético — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Núna afrekaði hann það sem Ronald Koeman, Roberto Carlos eða Ronaldinho náðu aldrei í spænsku deildinni sem er að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð. Messi hefur alls skorað fimm mörk beint úr aukaspyrnu í spænsku deildinni á tímabilinu sem er það mesta sem hann hefur gert á leiktíð á ferlinum.Messi es el primer jugador que marca de falta directa en TRES jornadas CONSECUTIVAS de La Liga en los últimos 30 años. Ni Koeman, ni Roberto Carlos, ni Ronaldinho, ni Arango, ni Duda, ni Rivaldo, ni Assunçao, ni Cristiano... ni nadie. Sólo él. Sólo Messi. El más grande. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Lionel Messi er með 24 mörk og 13 stoðsendingar í 27 deildarleikjum með Barcelona á tímabilinu en liðið hefur ekki tapað leik og er með átta stiga forskot á toppnum.
Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira