Dómarar leiksins minntu helst á sirkusatriði | Sjáðu rauða spjaldið umdeilda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2018 10:30 Bjarni Viggósson gefur hér vitlausum manni rauða spjaldið. Dómaraparið Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson var mikið í umræðunni eftir leik Fram og Vals og Olís-deild karla í gær. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki átt sinn besta dag. Þeir ráku Framarann Arnar Birki Hálfdánarson af velli með rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik fyrir litlar sakir. Þeim tókst meira að segja að klúðra brottrekstrinum því í fyrstu gaf Bjarni vitlausum Framara rauða spjaldið. Það var ekki fyrr en eftir ábendingar frá bekk Valsmanna að Bjarni gaf loksins réttum manni rauða spjaldið. Ótrúleg uppákoma. „Dómara leiksins minntu helst á sirkusatriði og voru með öllu óskiljanlegir frá upphafi til enda, ótrúlegt að þurfa að horfa upp á svona frammistöðu í efstu deild handboltans. Þeir réðu ekkert við þennan leik og því varð þessi leikur eins og hann var, grófur, ljótur og leiðinlegur algjörlega á ábyrgð dómara leiksins,“ var skrifað á heimasíðu Fram eftir leikinn. Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var verulega ósáttur við framgöngu dómaranna allan leikinn en reyndi að halda aftur af sér í viðtali við Vísi eftir leikinn. „„Ég ætla að skoða þetta aftur. Ég þarf bara að bíta í tunguna á mér núna en dómaranefndin fær þá bara klippur til að skoða. Þetta rauða spjald á Arnar Birki var ekkert eina atriðið í leiknum. Það eru ótal atriði sem ég bara skil ekki. Þetta eru einhverjar reglur sem ég fatta ekki og ég er búinn að vera í þessu í þó nokkur ár,“ sagði þjálfarinn við Vísi. Þessa uppákomu má sjá í klippunni hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 24-28 Valur | Valur með þægilegan sigur Íslandsmeistarar Vals halda góðu gengi áfram í Olísdeild karla í handbolta. Valsmenn heimsóttu Fram í Safamýrina í kvöld og unnu 24-28 25. febrúar 2018 22:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Dómaraparið Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson var mikið í umræðunni eftir leik Fram og Vals og Olís-deild karla í gær. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki átt sinn besta dag. Þeir ráku Framarann Arnar Birki Hálfdánarson af velli með rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik fyrir litlar sakir. Þeim tókst meira að segja að klúðra brottrekstrinum því í fyrstu gaf Bjarni vitlausum Framara rauða spjaldið. Það var ekki fyrr en eftir ábendingar frá bekk Valsmanna að Bjarni gaf loksins réttum manni rauða spjaldið. Ótrúleg uppákoma. „Dómara leiksins minntu helst á sirkusatriði og voru með öllu óskiljanlegir frá upphafi til enda, ótrúlegt að þurfa að horfa upp á svona frammistöðu í efstu deild handboltans. Þeir réðu ekkert við þennan leik og því varð þessi leikur eins og hann var, grófur, ljótur og leiðinlegur algjörlega á ábyrgð dómara leiksins,“ var skrifað á heimasíðu Fram eftir leikinn. Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var verulega ósáttur við framgöngu dómaranna allan leikinn en reyndi að halda aftur af sér í viðtali við Vísi eftir leikinn. „„Ég ætla að skoða þetta aftur. Ég þarf bara að bíta í tunguna á mér núna en dómaranefndin fær þá bara klippur til að skoða. Þetta rauða spjald á Arnar Birki var ekkert eina atriðið í leiknum. Það eru ótal atriði sem ég bara skil ekki. Þetta eru einhverjar reglur sem ég fatta ekki og ég er búinn að vera í þessu í þó nokkur ár,“ sagði þjálfarinn við Vísi. Þessa uppákomu má sjá í klippunni hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 24-28 Valur | Valur með þægilegan sigur Íslandsmeistarar Vals halda góðu gengi áfram í Olísdeild karla í handbolta. Valsmenn heimsóttu Fram í Safamýrina í kvöld og unnu 24-28 25. febrúar 2018 22:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram 24-28 Valur | Valur með þægilegan sigur Íslandsmeistarar Vals halda góðu gengi áfram í Olísdeild karla í handbolta. Valsmenn heimsóttu Fram í Safamýrina í kvöld og unnu 24-28 25. febrúar 2018 22:15