Brjálaður Bjarni sendir Einari Jóns og dómurunum pillur Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2018 21:59 Bjarni Fritzson er þjálfari ÍR. vísir „Við förum mjög illa með færin okkar hérna undir lokin,“ segir Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir tapið í kvöld. ÍR tapaði fyrir Stjörnunni í Olís-deild karla og fór leikurinn 29-24. Stjarnan tryggði sér inn í úrslistakeppnina með sigrinum. „Við gerum okkur seka um hræðilega tapaða bolta í kvöld og hjálpum þeim allt of mikið að ná upp þessu forskoti. Þessir feilar eru bara lélegir og óafsakanlegt hjá okkur.“ Bjarni segir að hans menn hafi einnig mátt skjóta töluvert betur á markið og ekki eins oft beint í markvörðinn. „Mig langar að segja eitt. Einar Jónsson (þjálfari Stjörnunnar) tuðaði svo mikið hérna fyrstu fimmtán mínúturnar að ég hef aldrei séð annað eins. Ég held að hann hafi ekki einu sinni fengið gult spjald í leiknum. Hann tuðar stanslaust og dómararnir hættu bara að dæma eftir fimmtán mínútur. Allt í einu hættum við að fá víti og fengum bara ekki neitt. Þetta var glórulaust. Þeir dæmdu ekkert öðrumegin og bara hinumegin, af því að hann var búinn að tuða svo mikið. Þeir voru bara skíthræddir og þetta var bara algjör katastrófa. Þeir eiga stjórna leiknum og ekki að láta stjórna sér. Þetta er til skammar.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 29-24 │ Stjarnan í úrslitakeppni Stjarnan vann mikilvægan sigur á ÍR, 29-24, í Olís-deild karla, en fyrir leikinn voru liðin í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Með sigrinum tryggir Stjarnan sér sæti í úrslitakeppninni. 26. febrúar 2018 21:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
„Við förum mjög illa með færin okkar hérna undir lokin,“ segir Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir tapið í kvöld. ÍR tapaði fyrir Stjörnunni í Olís-deild karla og fór leikurinn 29-24. Stjarnan tryggði sér inn í úrslistakeppnina með sigrinum. „Við gerum okkur seka um hræðilega tapaða bolta í kvöld og hjálpum þeim allt of mikið að ná upp þessu forskoti. Þessir feilar eru bara lélegir og óafsakanlegt hjá okkur.“ Bjarni segir að hans menn hafi einnig mátt skjóta töluvert betur á markið og ekki eins oft beint í markvörðinn. „Mig langar að segja eitt. Einar Jónsson (þjálfari Stjörnunnar) tuðaði svo mikið hérna fyrstu fimmtán mínúturnar að ég hef aldrei séð annað eins. Ég held að hann hafi ekki einu sinni fengið gult spjald í leiknum. Hann tuðar stanslaust og dómararnir hættu bara að dæma eftir fimmtán mínútur. Allt í einu hættum við að fá víti og fengum bara ekki neitt. Þetta var glórulaust. Þeir dæmdu ekkert öðrumegin og bara hinumegin, af því að hann var búinn að tuða svo mikið. Þeir voru bara skíthræddir og þetta var bara algjör katastrófa. Þeir eiga stjórna leiknum og ekki að láta stjórna sér. Þetta er til skammar.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 29-24 │ Stjarnan í úrslitakeppni Stjarnan vann mikilvægan sigur á ÍR, 29-24, í Olís-deild karla, en fyrir leikinn voru liðin í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Með sigrinum tryggir Stjarnan sér sæti í úrslitakeppninni. 26. febrúar 2018 21:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 29-24 │ Stjarnan í úrslitakeppni Stjarnan vann mikilvægan sigur á ÍR, 29-24, í Olís-deild karla, en fyrir leikinn voru liðin í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Með sigrinum tryggir Stjarnan sér sæti í úrslitakeppninni. 26. febrúar 2018 21:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni