Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. febrúar 2018 11:30 Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR í Olís-deild karla í handbolta, var brjálaður út í dómarana eftir tap gegn Stjörnunni á mánudagskvöldið en hann vildi meina að Einar Jónsson, þjálfari Fram, hafði áhrif á dómarana með stanslausu tuði. „Ég hef aldrei séð annað eins. Ég held að hann hafi ekki einu sinni fengið gult spjald í leiknum. Hann tuðar stanslaust og dómararnir hættu bara að dæma eftir fimmtán mínútur,“ sagði Bjarni meðal annars. Einar Jónsson hló að eldræðu Bjarna og spurði hvort þetta væri eitthvað nýtt. Hann væri alltaf tuðandi. Einar benti á að Stjarnan hefði ekki fengið eitt vítakast í leiknum en ÍR hefði fengið sex. „Þetta var áhugavert. Hann var greinilega ekki sáttur við þetta og sagði það,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD, í þætti gærkvöldsins. „Ég vil nú segja að þetta var töluvert mikið væl. Það er alveg rétt hjá Einari að ÍR fékk sex víti en Stjarnan engin víti. Um hvað er Bjarni að tala?“ „Auðvitað eiga menn ekki að tuða yfir dómurunum allan tímann en mér finnst kjánalegt að vera að væla yfir því,“ sagði Gunnar Berg og Sigfús Sigurðsson bætti við: „Mér fannst dómgæslan eiginlega jöfn yfir allan leikinn. Þegar að menn eru að fara af hálfum hug í gegnum vörnina þá færðu ekkert víti. Ef þú ferð af fullri ferð þá færðu víti. Það virkaði þannig á tímabili hjá ÍR að leikmenn væru með hangandi haus og þá færðu ekkert víti,“ sagði Sigfús. Viðtalið fræga og umræðuna úr Seinni bylgjunni má sjá hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR í Olís-deild karla í handbolta, var brjálaður út í dómarana eftir tap gegn Stjörnunni á mánudagskvöldið en hann vildi meina að Einar Jónsson, þjálfari Fram, hafði áhrif á dómarana með stanslausu tuði. „Ég hef aldrei séð annað eins. Ég held að hann hafi ekki einu sinni fengið gult spjald í leiknum. Hann tuðar stanslaust og dómararnir hættu bara að dæma eftir fimmtán mínútur,“ sagði Bjarni meðal annars. Einar Jónsson hló að eldræðu Bjarna og spurði hvort þetta væri eitthvað nýtt. Hann væri alltaf tuðandi. Einar benti á að Stjarnan hefði ekki fengið eitt vítakast í leiknum en ÍR hefði fengið sex. „Þetta var áhugavert. Hann var greinilega ekki sáttur við þetta og sagði það,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD, í þætti gærkvöldsins. „Ég vil nú segja að þetta var töluvert mikið væl. Það er alveg rétt hjá Einari að ÍR fékk sex víti en Stjarnan engin víti. Um hvað er Bjarni að tala?“ „Auðvitað eiga menn ekki að tuða yfir dómurunum allan tímann en mér finnst kjánalegt að vera að væla yfir því,“ sagði Gunnar Berg og Sigfús Sigurðsson bætti við: „Mér fannst dómgæslan eiginlega jöfn yfir allan leikinn. Þegar að menn eru að fara af hálfum hug í gegnum vörnina þá færðu ekkert víti. Ef þú ferð af fullri ferð þá færðu víti. Það virkaði þannig á tímabili hjá ÍR að leikmenn væru með hangandi haus og þá færðu ekkert víti,“ sagði Sigfús. Viðtalið fræga og umræðuna úr Seinni bylgjunni má sjá hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00