Bílakarnival hjá Brimborg Finnur Thorlacius skrifar 4. janúar 2018 10:13 Langt er síðan hægt var að kaupa nýjan bíl á minna en eina og hálfa milljón. Á nýju ári keppast bílaumboð landsins við að bjóða myndarlega verðlækkun á sínum bílum. Um helgina næstu ætlar Brimborg að til að mynda að bjóða viðskiptavinum til svokallaðs bílakarnivals þar sem allt að 665.000 króna afsláttur er veittur af nýjum bílum. Í fréttatilkynningu frá Brimborg segir að fyrirtækið geti boðið um 500 mismunandi gerðir fólksbíla og atvinnubíla frá fimm bílaframleiðendum. Þá greinir Brimborg frá því að skemmtilegar uppákomur verði í boði um helgina og lukkuhjóli snúið. Brimborg er með umboð fyrir bílgerðirnar Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot og er til húsa að Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri.Veittur er 665.000 kr. afsláttur af Volvo V40 Cross Country. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent
Á nýju ári keppast bílaumboð landsins við að bjóða myndarlega verðlækkun á sínum bílum. Um helgina næstu ætlar Brimborg að til að mynda að bjóða viðskiptavinum til svokallaðs bílakarnivals þar sem allt að 665.000 króna afsláttur er veittur af nýjum bílum. Í fréttatilkynningu frá Brimborg segir að fyrirtækið geti boðið um 500 mismunandi gerðir fólksbíla og atvinnubíla frá fimm bílaframleiðendum. Þá greinir Brimborg frá því að skemmtilegar uppákomur verði í boði um helgina og lukkuhjóli snúið. Brimborg er með umboð fyrir bílgerðirnar Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot og er til húsa að Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri.Veittur er 665.000 kr. afsláttur af Volvo V40 Cross Country.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent