Nýr Land Cruiser kynntur Finnur Thorlacius skrifar 4. janúar 2018 15:42 Það telst ávallt til frétta þegar ný útgáfa Toyota Land Cruiser er kynnt til sögunnar. Næstkomandi laugardag, 6. janúar kl. 12-16 verður fyrsta stórsýning ársins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Og Toyotaárið byrjar vel því frumsýna á Land Cruiser 150, Íslandsjeppann í nýrri útgáfu. Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins. Þá hefur búnaður Land Cruiser fyrir akstur á torfærum vegum verið aukinn og margvíslegar breytingar verið gerðar á þægindum og aukið við öryggisbúnað. Land Cruiser fæst í fjórum útfærslum, LX, GX, VX og Luxury og verð er frá 7.490.000kr. Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent
Næstkomandi laugardag, 6. janúar kl. 12-16 verður fyrsta stórsýning ársins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Og Toyotaárið byrjar vel því frumsýna á Land Cruiser 150, Íslandsjeppann í nýrri útgáfu. Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins. Þá hefur búnaður Land Cruiser fyrir akstur á torfærum vegum verið aukinn og margvíslegar breytingar verið gerðar á þægindum og aukið við öryggisbúnað. Land Cruiser fæst í fjórum útfærslum, LX, GX, VX og Luxury og verð er frá 7.490.000kr.
Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent