Öryggisgallar í örgjörvum hafa áhrif á tæki Apple Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. janúar 2018 10:49 Fyrirtækið hefur nú þegar gert einhverjar úrbætur og segir að það séu engar vísbendingar um að einhverjir hafi nýtt sér gallana í annarlegum tilgangi. Vísir/Getty Apple hefur greint frá því að alvarlegir öryggisgallar sem fundist hafa í örgjörvum hafi áhrif á iPhone, iPad-spjaldtölvur og Mac-tölvur. Fyrirtækið hefur nú þegar gert einhverjar úrbætur og segir að það séu engar vísbendingar um að einhverjir hafi nýtt sér gallana í annarlegum tilgangi. Þó er mælt með því að notendur þessara tækja hali ekki niður neinum forritum nema þau komi frá öruggum aðilum. Annars vegar er um að ræða öryggisgallann Spectre sem finnst í örgjörvum frá Intel, AMD og ARM og hins vegar er galli sem nefndur hefur verið Meltdown og finna má í örgjörvum frá Intel. Sérfræðingar segja að tölvuþrjótar gætu nýtt sér gallana til að lesa göng í minni tölva og jafnvel komast yfir lykilorð eða dulmálskóða. „Öryggisgallarnir hafa áhrif á öll kerfi Mac og iOS-tæki en það eru ekki nein þekkt dæmi um að þetta hafi haft slæm áhrif á viðskiptavini,“ sagði í bloggfærslu Apple um málið. Meltdown-gallinn hefur ekki áhrif á Apple-úrið að sögn fyrirtækisins þar sem gallinn er í örgjörva sem er ekki að finna í úrinu. Nánar má lesa um málið á vef BBC og Guardian. Tækni Tengdar fréttir Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum. 4. janúar 2018 14:44 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Sjá meira
Apple hefur greint frá því að alvarlegir öryggisgallar sem fundist hafa í örgjörvum hafi áhrif á iPhone, iPad-spjaldtölvur og Mac-tölvur. Fyrirtækið hefur nú þegar gert einhverjar úrbætur og segir að það séu engar vísbendingar um að einhverjir hafi nýtt sér gallana í annarlegum tilgangi. Þó er mælt með því að notendur þessara tækja hali ekki niður neinum forritum nema þau komi frá öruggum aðilum. Annars vegar er um að ræða öryggisgallann Spectre sem finnst í örgjörvum frá Intel, AMD og ARM og hins vegar er galli sem nefndur hefur verið Meltdown og finna má í örgjörvum frá Intel. Sérfræðingar segja að tölvuþrjótar gætu nýtt sér gallana til að lesa göng í minni tölva og jafnvel komast yfir lykilorð eða dulmálskóða. „Öryggisgallarnir hafa áhrif á öll kerfi Mac og iOS-tæki en það eru ekki nein þekkt dæmi um að þetta hafi haft slæm áhrif á viðskiptavini,“ sagði í bloggfærslu Apple um málið. Meltdown-gallinn hefur ekki áhrif á Apple-úrið að sögn fyrirtækisins þar sem gallinn er í örgjörva sem er ekki að finna í úrinu. Nánar má lesa um málið á vef BBC og Guardian.
Tækni Tengdar fréttir Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum. 4. janúar 2018 14:44 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Sjá meira
Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum. 4. janúar 2018 14:44