Bílabúð Benna styrkir 100 fjölskyldur Finnur Thorlacius skrifar 22. desember 2017 10:45 Margrét Beta Gunnarsdóttir frá Bílabúð Benna, Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna. Bílabúð Benna styrkir 100 fjölskyldur um jólin í stað jólagjafa til viðskiptavina, eins og undanfarin ár. Fyrirtækið færði Mæðrastyrksnefnd hamborgarhryggi til gjafa til skjólstæðinga nú á dögunum. Hjálparstarf Mæðrastyrksnefndar hefur lengi gengt mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi, „Þrátt fyrir uppgang í þjóðfélaginu er þörfin brýn fyrir aðstoð við fjölskyldur og einstaklinga, nú sem endranær og því gefandi fyrir okkur að geta lagt þessu málefni lið," sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á hamborgarhryggjum frá Ali, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent
Bílabúð Benna styrkir 100 fjölskyldur um jólin í stað jólagjafa til viðskiptavina, eins og undanfarin ár. Fyrirtækið færði Mæðrastyrksnefnd hamborgarhryggi til gjafa til skjólstæðinga nú á dögunum. Hjálparstarf Mæðrastyrksnefndar hefur lengi gengt mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi, „Þrátt fyrir uppgang í þjóðfélaginu er þörfin brýn fyrir aðstoð við fjölskyldur og einstaklinga, nú sem endranær og því gefandi fyrir okkur að geta lagt þessu málefni lið," sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á hamborgarhryggjum frá Ali, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent