HSÍ staðfesti í dag að það verði enginn deildarbikar í handboltanum á milli jóla og nýárs þetta árið.
Það var að ósk félaganna sem ákveðið var að fella keppnina niður að þessu sinni. Stjórn HSÍ tók svo málið fyrir og samþykkti niðurstöðu félaganna.
Þó svo það verði enginn deildarbikar að þessu sinni er ekki útilokað að hann verði spilaður á öðrum tíma á næsta tímabili.
Sigurvegari keppninnar hefur fengið sæti í Evrópukeppni að launum og laganefnd HSí mun koma með tillögu fyrir næsta fund stjórnar HSÍ um hvert Evrópukeppnissætið fari.
Enginn deildarbikar í handboltanum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn


Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
