Hafa tapað síðustu fimm leikjum með 42 mörkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2017 11:30 Arnar Birkir Hálfdánsson og félagar eru í vondum málum. vísir/stefán Fram sá aldrei til sólar þegar liðið tók á móti Stjörnunni í 13. umferð Olís-deildar karla í gær. Stjörnumenn komust í 0-6, 2-13 og leiddu 6-19 í hálfleik. Á endanum munaði 10 mörkum á liðunum, 20-30. Fram hefur nú tapað fimm leikjum í röð, þar af síðustu fjórum mjög illa. Fram tapaði með fjórum mörkum fyrir Val (34-30), átta mörkum fyrir ÍR (24-32), sjö mörkum fyrir ÍBV (31-24), 13 mörkum fyrir FH (39-26) og 10 mörkum fyrir Stjörnunni (20-30). Frammarar hafa því tapað síðustu fimm leikjum sínum með samtals 42 mörkum, eða 8,4 mörkum að meðaltali í leik.Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, lét sína menn heyra það í viðtali við Vísi eftir útreiðina gegn Stjörnunni í gær. „Þetta var hræðilegt í alla staði. Allt sem við höfðum unnið að í vikunni fór á fyrstu tíu mínútunum. Mínir menn þurfa bara gjörsamlega í taka sig saman í andlitinu, þetta er ekki boðlegt. Ég fer og næ bara í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram,“ sagði Guðmundur Helgi sem gerði frábæra hluti með Fram á síðasta tímabili og kom liðinu í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Þrátt fyrir fimm tapleiki í röð er Fram í 9. sæti Olís-deildarinnar með átta stig, þremur stigum frá fallsæti. Fram mætir Selfossi á útivelli í síðasta deildarleik sínum fyrir EM-hléið. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 20-30 | Framarar eins og lömb leidd til slátrunar Stjarnan náði mest fjórtán marka forskoti í fyrri hálfleik og hreinlega gekk yfir Framara í kvöld. 11. desember 2017 22:15 Guðmundur Helgi: Næ í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram "Einfaldlega til háborinnar skammar. Ég skammast mín fyrir mitt lið,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, sem var að vonum ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna, 20-30, gegn Stjörnunni í kvöld. 11. desember 2017 22:20 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Fram sá aldrei til sólar þegar liðið tók á móti Stjörnunni í 13. umferð Olís-deildar karla í gær. Stjörnumenn komust í 0-6, 2-13 og leiddu 6-19 í hálfleik. Á endanum munaði 10 mörkum á liðunum, 20-30. Fram hefur nú tapað fimm leikjum í röð, þar af síðustu fjórum mjög illa. Fram tapaði með fjórum mörkum fyrir Val (34-30), átta mörkum fyrir ÍR (24-32), sjö mörkum fyrir ÍBV (31-24), 13 mörkum fyrir FH (39-26) og 10 mörkum fyrir Stjörnunni (20-30). Frammarar hafa því tapað síðustu fimm leikjum sínum með samtals 42 mörkum, eða 8,4 mörkum að meðaltali í leik.Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, lét sína menn heyra það í viðtali við Vísi eftir útreiðina gegn Stjörnunni í gær. „Þetta var hræðilegt í alla staði. Allt sem við höfðum unnið að í vikunni fór á fyrstu tíu mínútunum. Mínir menn þurfa bara gjörsamlega í taka sig saman í andlitinu, þetta er ekki boðlegt. Ég fer og næ bara í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram,“ sagði Guðmundur Helgi sem gerði frábæra hluti með Fram á síðasta tímabili og kom liðinu í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Þrátt fyrir fimm tapleiki í röð er Fram í 9. sæti Olís-deildarinnar með átta stig, þremur stigum frá fallsæti. Fram mætir Selfossi á útivelli í síðasta deildarleik sínum fyrir EM-hléið.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 20-30 | Framarar eins og lömb leidd til slátrunar Stjarnan náði mest fjórtán marka forskoti í fyrri hálfleik og hreinlega gekk yfir Framara í kvöld. 11. desember 2017 22:15 Guðmundur Helgi: Næ í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram "Einfaldlega til háborinnar skammar. Ég skammast mín fyrir mitt lið,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, sem var að vonum ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna, 20-30, gegn Stjörnunni í kvöld. 11. desember 2017 22:20 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 20-30 | Framarar eins og lömb leidd til slátrunar Stjarnan náði mest fjórtán marka forskoti í fyrri hálfleik og hreinlega gekk yfir Framara í kvöld. 11. desember 2017 22:15
Guðmundur Helgi: Næ í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram "Einfaldlega til háborinnar skammar. Ég skammast mín fyrir mitt lið,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, sem var að vonum ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna, 20-30, gegn Stjörnunni í kvöld. 11. desember 2017 22:20