Þriðjungslíkur á að vél taki starfið þitt Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. nóvember 2017 06:27 Angela Merkel má gera ráð fyrir því að hlutfallslega fleiri landar hennar muni missa vinnuna heldur en Narendra Modi. Vísir/Getty Allt að 800 milljón manns munu hafa misst vinnuna í hendur sjálfvirkra vélmenna árið 2030. Aukin sjálfvirkni mun þannig hafa bein áhrif á næstum fimmtung allra starfa í heiminum næsta áratuginn. Þetta eru niðurstöður umfangsmikillar skýrslu sem ráðgjafastofnunin McKinsey Global Institute kynnti á dögunum. Rannsóknin tók til 46 ríkja og næstum 800 starfsgreina. Þar kemur fram að um þriðjungur alls vinnuafls í ríkari löndum á borð við Þýskaland og Bandaríkin mun þurfa á róa á önnur mið og að störf sem lúta að matvælaframleiðslu og stjórnun véla muni nær algjörlega hverfa. Störfum í fátækari löndum, sem ekki hafa bolmagnið til að fjárfesta í dýrum vélum, mun síður fækka. Þannig er áætlað að aðeins 9 prósent vinnuafls í Indland muni missa vinnuna í hendur véla fram til ársins 2030.Barþjónar geta andað rólega Í skýrslu McKinsey kemur að sama skapi fram að læknar, lögfræðingar, kennarar og barþjónar ættu ekki að þurfa óttast vélvæðinguna enda muni þeirra störf ekki hverfa á næstunni. Pípulagingamenn, garðyrkjufræðingar og fólk í ummönnunarstörfum getur einnig andað rólega. Hins vegar ættu hvers kyns aðstoðarmenn, sem og bókhaldarar, mögulega að fara að hugsa sér til hreyfings. Vélmennavæðingunni muni þó fylgja ýmis störf að mati rannsakendanna, rétt eins og gerðist með tilkomu heimilistölvunnar þegar fjöldamörg þjónustu- og viðhaldsstörf spruttu fram á sjónarsviðið. Engu að síður er það mat skýrsluhöfunda að stjórnvöld, jafnt í ríkari sem fátækari löndum, ættu að huga að endurþjálfun mannauðs - fyrr en síðar. Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Allt að 800 milljón manns munu hafa misst vinnuna í hendur sjálfvirkra vélmenna árið 2030. Aukin sjálfvirkni mun þannig hafa bein áhrif á næstum fimmtung allra starfa í heiminum næsta áratuginn. Þetta eru niðurstöður umfangsmikillar skýrslu sem ráðgjafastofnunin McKinsey Global Institute kynnti á dögunum. Rannsóknin tók til 46 ríkja og næstum 800 starfsgreina. Þar kemur fram að um þriðjungur alls vinnuafls í ríkari löndum á borð við Þýskaland og Bandaríkin mun þurfa á róa á önnur mið og að störf sem lúta að matvælaframleiðslu og stjórnun véla muni nær algjörlega hverfa. Störfum í fátækari löndum, sem ekki hafa bolmagnið til að fjárfesta í dýrum vélum, mun síður fækka. Þannig er áætlað að aðeins 9 prósent vinnuafls í Indland muni missa vinnuna í hendur véla fram til ársins 2030.Barþjónar geta andað rólega Í skýrslu McKinsey kemur að sama skapi fram að læknar, lögfræðingar, kennarar og barþjónar ættu ekki að þurfa óttast vélvæðinguna enda muni þeirra störf ekki hverfa á næstunni. Pípulagingamenn, garðyrkjufræðingar og fólk í ummönnunarstörfum getur einnig andað rólega. Hins vegar ættu hvers kyns aðstoðarmenn, sem og bókhaldarar, mögulega að fara að hugsa sér til hreyfings. Vélmennavæðingunni muni þó fylgja ýmis störf að mati rannsakendanna, rétt eins og gerðist með tilkomu heimilistölvunnar þegar fjöldamörg þjónustu- og viðhaldsstörf spruttu fram á sjónarsviðið. Engu að síður er það mat skýrsluhöfunda að stjórnvöld, jafnt í ríkari sem fátækari löndum, ættu að huga að endurþjálfun mannauðs - fyrr en síðar.
Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira