Rússar sverja af sér geislavirk efni sem lagði yfir Evrópu Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2017 18:58 Geislavarnir Frakklands greindu óvenjulegt magn geislavirks efnis í byrjun nóvember. Vísir/AFP Ekkert kjarnorkuslys hefur átt sér stað á yfirráðasvæði Rússa þrátt fyrir að sérstaklega há gildi geislavirkrar samsætu hafi fundist í Úralfjöllum. Þetta fullyrða rússnesk stjórnvöld. Geislavirk efni fundust í Evrópu fyrr í þessum mánuði sem talið er að hafi borist frá annað hvort Rússlandi eða Kasakstan. Kasakar hafa einnig neitað því að uppruni efnanna sé þar. Báðar þjóðir fullyrða að ekkert óvenjulegt hafi átt sér stað í kjarnorkuverum þeirra. Veðurstofa Rússlands viðurkennir þó að í Úralfjöllum hafi styrkur geislavirka efnisins rúþeníums-106 mælst þúsundfalt meiri en eðlilegt getur talist. Geislavarna- og kjarnorkuöryggisstofnun Frakklands greindi frá því að samsætan hefði greinst þar í landi 9. nóvember. Líklegast var talið að hún hefði borist þangað frá öðru hvoru austantjaldsríkjanna, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ein mælistöðin í Úralfjöllum þar sem styrkur geislavirka efnisins mældist mikill er nærri Mayak-kjarnorkuendurvinnsluverinu sem er í eigu rússneska ríkisins. Meiriháttar kjarnorkuslys átti sér stað í verinu árið 1957. Forsvarsmenn versins neitað því hins vegar að geislamengunin hafi borist þaðan. BBC segir að rúþeníum-106 verði aðeins til þegar frumeindir eru klofnar. Efnið sé stunum notað í læknisfræðilegum tilgangi. Kasakstan Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Ekkert kjarnorkuslys hefur átt sér stað á yfirráðasvæði Rússa þrátt fyrir að sérstaklega há gildi geislavirkrar samsætu hafi fundist í Úralfjöllum. Þetta fullyrða rússnesk stjórnvöld. Geislavirk efni fundust í Evrópu fyrr í þessum mánuði sem talið er að hafi borist frá annað hvort Rússlandi eða Kasakstan. Kasakar hafa einnig neitað því að uppruni efnanna sé þar. Báðar þjóðir fullyrða að ekkert óvenjulegt hafi átt sér stað í kjarnorkuverum þeirra. Veðurstofa Rússlands viðurkennir þó að í Úralfjöllum hafi styrkur geislavirka efnisins rúþeníums-106 mælst þúsundfalt meiri en eðlilegt getur talist. Geislavarna- og kjarnorkuöryggisstofnun Frakklands greindi frá því að samsætan hefði greinst þar í landi 9. nóvember. Líklegast var talið að hún hefði borist þangað frá öðru hvoru austantjaldsríkjanna, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ein mælistöðin í Úralfjöllum þar sem styrkur geislavirka efnisins mældist mikill er nærri Mayak-kjarnorkuendurvinnsluverinu sem er í eigu rússneska ríkisins. Meiriháttar kjarnorkuslys átti sér stað í verinu árið 1957. Forsvarsmenn versins neitað því hins vegar að geislamengunin hafi borist þaðan. BBC segir að rúþeníum-106 verði aðeins til þegar frumeindir eru klofnar. Efnið sé stunum notað í læknisfræðilegum tilgangi.
Kasakstan Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira