Sjálfkeyrandi vagnar styðji við almenningssamgöngurnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 06:23 Nanyang-tækniháskólinn í Singapúr nýtir sér sjálfkeyrandi bíla á háskólasvæðinu. NTU Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. Fyrstu vagnarnir verði prófaðir í þremur hverfum, þar sem búast við rólegri umferð, á næstunni. Ætlunin er að sjálfkeyrandi vagnar aðstoði fólk við að komast til og frá lestar- og strætóstöðvum sem og að ferðast um nærumhverfi sitt. Miklar væntingar eru gerðar til vagnana og vona yfirvöld að þeir verði til þess að létta á umferð, auka landnýtingu og sporna við mannauðsskorti borgríkisins. Þeir munu ekki koma í stað hefðbundinna vagna heldur styðja við fyrirliggjandi samgöngur, ekki síst á álagstímum. „Sjálfkeyrandi bílarnir munu stórlega auka aðgengi að almenningssamgangnakerfinu okkar; ekki síst fyrir aldraða, fjölskyldur með ung börn og þá sem ferðast alla jafna lítið,“ er haft eftir samgönguráðherra Singapúr á vef breska ríkisútvarpsins.Minnir umferðartafir eru í Singapúr en í mörgum borgum Suðaustur-Asíu sökum vegtolla og regluverks sem hvetur fólk til að nýta sér almenningssamgöngur. Yfirvöld borgríkisins stefna á að Singapúr verði leiðandi í sjálfkeyrandi tækni á næstu árum. Tíu fyrirtæki prófa nú sjálfkeyrandi bíla á götum Singapúr að sögn ráðherrans. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. Fyrstu vagnarnir verði prófaðir í þremur hverfum, þar sem búast við rólegri umferð, á næstunni. Ætlunin er að sjálfkeyrandi vagnar aðstoði fólk við að komast til og frá lestar- og strætóstöðvum sem og að ferðast um nærumhverfi sitt. Miklar væntingar eru gerðar til vagnana og vona yfirvöld að þeir verði til þess að létta á umferð, auka landnýtingu og sporna við mannauðsskorti borgríkisins. Þeir munu ekki koma í stað hefðbundinna vagna heldur styðja við fyrirliggjandi samgöngur, ekki síst á álagstímum. „Sjálfkeyrandi bílarnir munu stórlega auka aðgengi að almenningssamgangnakerfinu okkar; ekki síst fyrir aldraða, fjölskyldur með ung börn og þá sem ferðast alla jafna lítið,“ er haft eftir samgönguráðherra Singapúr á vef breska ríkisútvarpsins.Minnir umferðartafir eru í Singapúr en í mörgum borgum Suðaustur-Asíu sökum vegtolla og regluverks sem hvetur fólk til að nýta sér almenningssamgöngur. Yfirvöld borgríkisins stefna á að Singapúr verði leiðandi í sjálfkeyrandi tækni á næstu árum. Tíu fyrirtæki prófa nú sjálfkeyrandi bíla á götum Singapúr að sögn ráðherrans.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira