Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. nóvember 2017 22:00 Lewis Hamilton á æfingu í Brasilíu. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn.Fyrri æfingin Valtteri Bottas á Mercedes var annar á fyrri æfingunni. Bottas var einungis 0,127 sekúndum á eftir Hamilton. Pierre Gasly og Brendon Hartley, ökumenn Toro Rosso liðsins tóku nýja hitarafala um borð í bíla sína fyrir æfinguna. Gasly gat sett einn brautartíma og ekið fimm hringi samtals. Hartley komst enn skemmra og setti ekki tíma en var á öðrum hring þegar vélin gaf sig. Raunum Toro Rosso ætlar ekki að linna. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji á æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð sjötti. Red Bull ökumennirnir tróðu sér inn á milli Ferrari mannanna.Antonio Giovinazzi á Haas bílnum í dag.Vísir/GettySeinni æfingin Bottas varð aftur annar en nú enn nær Hamilton, 0,058 sekúndum á eftir heimsmeistaranum. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Hann verður að sætta sig við 10 sæta refsingu eftir tímatökuna á morgun. Skipt var um vél í bíl hans fyrir keppnina í Brasilíu. Antonio Giovinazzi, fékk að spreyta sig í Haas bíl Kevin Magnussen. Hann var síðastur á æfingunni næstum þremur sekúndum á eftir Hamilton. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 15:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á sunnudag.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn.Fyrri æfingin Valtteri Bottas á Mercedes var annar á fyrri æfingunni. Bottas var einungis 0,127 sekúndum á eftir Hamilton. Pierre Gasly og Brendon Hartley, ökumenn Toro Rosso liðsins tóku nýja hitarafala um borð í bíla sína fyrir æfinguna. Gasly gat sett einn brautartíma og ekið fimm hringi samtals. Hartley komst enn skemmra og setti ekki tíma en var á öðrum hring þegar vélin gaf sig. Raunum Toro Rosso ætlar ekki að linna. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji á æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð sjötti. Red Bull ökumennirnir tróðu sér inn á milli Ferrari mannanna.Antonio Giovinazzi á Haas bílnum í dag.Vísir/GettySeinni æfingin Bottas varð aftur annar en nú enn nær Hamilton, 0,058 sekúndum á eftir heimsmeistaranum. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Hann verður að sætta sig við 10 sæta refsingu eftir tímatökuna á morgun. Skipt var um vél í bíl hans fyrir keppnina í Brasilíu. Antonio Giovinazzi, fékk að spreyta sig í Haas bíl Kevin Magnussen. Hann var síðastur á æfingunni næstum þremur sekúndum á eftir Hamilton. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 15:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á sunnudag.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45
Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15