Patrekur: Alltaf gaman að koma í KA-heimilið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 17:15 Patrekur og félagar hafa tapað tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla. vísir/vilhelm Patrekur Jóhannesson fer aftur á sinn gamla heimavöll þegar Selfoss sækir KA heim í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í desember. Patrekur lék með KA á árunum 1994-96 og varð tvívegis bikarmeistari og einu sinni deildarmeistari með liðinu. „Það er alltaf gaman að koma norður og koma í KA-heimilið. Ég á góðar minningar þaðan. Þetta var frábær tími, einn sá skemmtilegasti á mínum ferli sem leikmaður,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi eftir að dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í dag. KA skráði sig aftur til leiks fyrir tímabilið og situr á toppi 1. deildarinnar með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Patrekur segir að það sé mikið spunnið í lið KA. „Ég veit að KA-liðið er mjög sterkt. Þetta er krefjandi en ég hlakka til að fara norður,“ sagði Patrekur. Hann segir Selfoss ætla sér stóra hluti í bikarkeppninni á þessu tímabili. „Við stefnum á að komast í Höllina eins og öll lið. En við vitum að við þurfum að spila vel gegn KA, þótt þeir séu í 1. deild og þannig séð nýtt lið,“ sagði Patrekur sem er meðvitaður um að stysta leiðin að stórum titli er í bikarkeppninni. „Bikarinn er skemmtilegur. Ég hef verið það heppinn að vera í góðum liðum og unnið hann fjórum sinnum sem leikmaður og einu sinni sem þjálfari. Þetta er ekki eins og að vinna deildakeppni. Þetta er stutt leið en bikarhelgin er stór.“ Patrekur segir að hið svokallaða Final Four fyrirkomulag, bikarhelgin, hafi gert mikið fyrir bikarkeppnina. „Ég held það. Ég kynntist þessu í Þýskalandi og þar er frábær helgi í Hamborg. Mér finnst þetta gott. Svo ertu líka með yngri flokkana þarna svo þessi helgi er mjög skemmtilegt fyrir alla,“ sagði Patrekur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Patrekur Jóhannesson fer aftur á sinn gamla heimavöll þegar Selfoss sækir KA heim í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í desember. Patrekur lék með KA á árunum 1994-96 og varð tvívegis bikarmeistari og einu sinni deildarmeistari með liðinu. „Það er alltaf gaman að koma norður og koma í KA-heimilið. Ég á góðar minningar þaðan. Þetta var frábær tími, einn sá skemmtilegasti á mínum ferli sem leikmaður,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi eftir að dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í dag. KA skráði sig aftur til leiks fyrir tímabilið og situr á toppi 1. deildarinnar með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Patrekur segir að það sé mikið spunnið í lið KA. „Ég veit að KA-liðið er mjög sterkt. Þetta er krefjandi en ég hlakka til að fara norður,“ sagði Patrekur. Hann segir Selfoss ætla sér stóra hluti í bikarkeppninni á þessu tímabili. „Við stefnum á að komast í Höllina eins og öll lið. En við vitum að við þurfum að spila vel gegn KA, þótt þeir séu í 1. deild og þannig séð nýtt lið,“ sagði Patrekur sem er meðvitaður um að stysta leiðin að stórum titli er í bikarkeppninni. „Bikarinn er skemmtilegur. Ég hef verið það heppinn að vera í góðum liðum og unnið hann fjórum sinnum sem leikmaður og einu sinni sem þjálfari. Þetta er ekki eins og að vinna deildakeppni. Þetta er stutt leið en bikarhelgin er stór.“ Patrekur segir að hið svokallaða Final Four fyrirkomulag, bikarhelgin, hafi gert mikið fyrir bikarkeppnina. „Ég held það. Ég kynntist þessu í Þýskalandi og þar er frábær helgi í Hamborg. Mér finnst þetta gott. Svo ertu líka með yngri flokkana þarna svo þessi helgi er mjög skemmtilegt fyrir alla,“ sagði Patrekur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00