Tesla kynnir til leiks rafknúinn vörubíl Daníel Freyr Birkisson skrifar 17. nóvember 2017 10:02 Elon Musk kynnir rafknúna vörubílinn. Mynd/Tesla Elon Musk, forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti til leiks á dögunum tvær nýjar bílategundir frá fyrirtækinu. Fyrri tegundin er rafvörubíll og er hann sá fyrsti sinnar tegundar hjá framleiðandanum. Musk er duglegur við að skapa spennu fyrir nýjum vörum frá fyrirtækinu með ýktum yfirlýsingum á samfélagsmiðlum. Sagði hann á gamansömum nótum að vörubíllinn „gæti breytt sér í vélmenni, barist við geimverur og hellt upp á góðan kaffibolla.“ Hin bílategundin er endurgerð af sportbílnum Roadster sem fyrirtækið framleiddi á árunum 2008-2012. Tesla hefur einnig gefið það út að það hyggist koma á markað ofurhleðslustöðvum (Megachargers) sem munu koma til með skapa hleðslu sem endist 643 km (400 mílur) á einungis 30 mínútum. Hér að neðan má sjá myndband frá kynningunni. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Elon Musk, forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti til leiks á dögunum tvær nýjar bílategundir frá fyrirtækinu. Fyrri tegundin er rafvörubíll og er hann sá fyrsti sinnar tegundar hjá framleiðandanum. Musk er duglegur við að skapa spennu fyrir nýjum vörum frá fyrirtækinu með ýktum yfirlýsingum á samfélagsmiðlum. Sagði hann á gamansömum nótum að vörubíllinn „gæti breytt sér í vélmenni, barist við geimverur og hellt upp á góðan kaffibolla.“ Hin bílategundin er endurgerð af sportbílnum Roadster sem fyrirtækið framleiddi á árunum 2008-2012. Tesla hefur einnig gefið það út að það hyggist koma á markað ofurhleðslustöðvum (Megachargers) sem munu koma til með skapa hleðslu sem endist 643 km (400 mílur) á einungis 30 mínútum. Hér að neðan má sjá myndband frá kynningunni.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira