Einar Andri: Davíð reyndist okkur erfiður Benedikt Grétarsson skrifar 5. nóvember 2017 19:01 Einar Andri og lærisveinar hans þurftu að bíða lengi eftir fyrsta sigrinum en eru nú komnir með tvo í röð. vísir/eyþór Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hefur átt erfiðan vetur ásamt sínum mönnum og honum var létt í leikslok eftir sigur sinna manna á Víking. „Þetta var virkilega mikilvægur sigur fyrir okkur og við spiluðum hörku varnarleik allan leikinn. Strákarnir voru að leggja sig fram og ég var bara ánægður með þá í kvöld.“ Eitthvað sem ekki var að ganga vel? „Sóknarleikurinn var þunglamalegur á köflum en við skilum samt 25 mörkum, sem er ásættanlegt. Davíð var líka að reynast okkur erfiður í markinu. Hann tók einhver 11 skot í fyrri hálfleik, þar af tvö af línu og 3-4 dauðafæri úr hornunum. Hann gerði okkur lífið leitt en heilt yfir er ég sáttur við sóknina.“ Markverðir Aftureldingar hafa legið undir gagnrýni í vetur en Lárus Helgi Ólafsson lék virkilega vel í kvöld og varði 16 skot. Einar var að vonum sáttur við sinn mann í rammanum. „Lalli var frábær í kvöld og var líka frábær í síðasta leik. Báðir markverðirnir mínir eru að leggja hart að sér og eiga mikið inni. Núna er Lalli byrjaður að sýna sínar bestu hliðar og ég er ánægður með það. Við eigum Fjölni næst í deildinni á sunnudaginn eftir viku o gþað verður mjög mikilvægur leikur fyrir okkur. Svo eigum við í millitíðinni stórleik í bikarnum gegn ÍBV, reyndar gegn b-liði ÍBV en það verður örugglega erfitt að eiga við þá.“ Afturelding hefur nú unnið tvo leiki í röð og safnar stigum hægt og bítandi. „Eins og við höfum sagt áður, þá höfum við verið að spila þokkalega. Við höfum í raun spilað betur en í kvöld og líka í síðasta leik gegn Gróttu en við vinnum þesssa leiki og nú er bara að halda áfram á sömu braut,“ sagði Einar Andri og hélt út í storminn. Olís-deild karla Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hefur átt erfiðan vetur ásamt sínum mönnum og honum var létt í leikslok eftir sigur sinna manna á Víking. „Þetta var virkilega mikilvægur sigur fyrir okkur og við spiluðum hörku varnarleik allan leikinn. Strákarnir voru að leggja sig fram og ég var bara ánægður með þá í kvöld.“ Eitthvað sem ekki var að ganga vel? „Sóknarleikurinn var þunglamalegur á köflum en við skilum samt 25 mörkum, sem er ásættanlegt. Davíð var líka að reynast okkur erfiður í markinu. Hann tók einhver 11 skot í fyrri hálfleik, þar af tvö af línu og 3-4 dauðafæri úr hornunum. Hann gerði okkur lífið leitt en heilt yfir er ég sáttur við sóknina.“ Markverðir Aftureldingar hafa legið undir gagnrýni í vetur en Lárus Helgi Ólafsson lék virkilega vel í kvöld og varði 16 skot. Einar var að vonum sáttur við sinn mann í rammanum. „Lalli var frábær í kvöld og var líka frábær í síðasta leik. Báðir markverðirnir mínir eru að leggja hart að sér og eiga mikið inni. Núna er Lalli byrjaður að sýna sínar bestu hliðar og ég er ánægður með það. Við eigum Fjölni næst í deildinni á sunnudaginn eftir viku o gþað verður mjög mikilvægur leikur fyrir okkur. Svo eigum við í millitíðinni stórleik í bikarnum gegn ÍBV, reyndar gegn b-liði ÍBV en það verður örugglega erfitt að eiga við þá.“ Afturelding hefur nú unnið tvo leiki í röð og safnar stigum hægt og bítandi. „Eins og við höfum sagt áður, þá höfum við verið að spila þokkalega. Við höfum í raun spilað betur en í kvöld og líka í síðasta leik gegn Gróttu en við vinnum þesssa leiki og nú er bara að halda áfram á sömu braut,“ sagði Einar Andri og hélt út í storminn.
Olís-deild karla Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira