Seinni bylgjan: Þegar neyðin er mest þá er hringt í Elvar Örn Jónsson á Selfossi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 12:00 Elvar Örn Jónsson. Vísir/Stefán Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru í gær yfir frábæra framgöngu Elvars Arnar Jónssonar í Selfossliðinu í Olís deild karla. „Þegar neyðin er mest þá er hringt í Elvar Örn Jónsson á Selfossi,“ hóf Tómas Þór Þórðarson umræðuna um þennan efnilega handboltamann sem hefur nú unnið sér sæti í íslenska A-landsliðinu. „Það skiptir ekki máli hvort það sé handbolti, þú sért með sprungið dekk eða það þarf að laga hjá þér vaskinn. Það er bara gott að hringja í Elvar Örn Jónsson því hann er með allt á hreinu,“ hélt Tómas áfram. Elvar Örn Jónsson hefur boðið upp á mjög mikinn stöðugleika í sínum leik sem er gott hjá ekki eldri strák. „Þetta er bara form sem þú vilt fara með inn í landsleikjapásu. Þegar þú þarft að sanna þig fyrir landsliðsþjálfaranum þá viltu koma í þessu formi og með þetta sjálfstraust. Ég vil líka fá að sjá hann spila án þess að vera að setja pressu á landsliðsþjálfarann því ég á nóg með mitt,“ sagði Dagur Sigurðsson sem var spekingur þáttarins í gær með Sigfúsi Sigurðssyni. Sigfús benti á það að Elvar Örn væri líka að spila vörnina allar sextíu mínúturnar þar sem hann var að berjast við þyngri og stærri menn. „Hann átti nóg eftir á tanknum þegar á þurfti,“ sagði Sigfús. Það er hægt að sjá alla tölfræði Elvars og alla umræðu strákanna í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru í gær yfir frábæra framgöngu Elvars Arnar Jónssonar í Selfossliðinu í Olís deild karla. „Þegar neyðin er mest þá er hringt í Elvar Örn Jónsson á Selfossi,“ hóf Tómas Þór Þórðarson umræðuna um þennan efnilega handboltamann sem hefur nú unnið sér sæti í íslenska A-landsliðinu. „Það skiptir ekki máli hvort það sé handbolti, þú sért með sprungið dekk eða það þarf að laga hjá þér vaskinn. Það er bara gott að hringja í Elvar Örn Jónsson því hann er með allt á hreinu,“ hélt Tómas áfram. Elvar Örn Jónsson hefur boðið upp á mjög mikinn stöðugleika í sínum leik sem er gott hjá ekki eldri strák. „Þetta er bara form sem þú vilt fara með inn í landsleikjapásu. Þegar þú þarft að sanna þig fyrir landsliðsþjálfaranum þá viltu koma í þessu formi og með þetta sjálfstraust. Ég vil líka fá að sjá hann spila án þess að vera að setja pressu á landsliðsþjálfarann því ég á nóg með mitt,“ sagði Dagur Sigurðsson sem var spekingur þáttarins í gær með Sigfúsi Sigurðssyni. Sigfús benti á það að Elvar Örn væri líka að spila vörnina allar sextíu mínúturnar þar sem hann var að berjast við þyngri og stærri menn. „Hann átti nóg eftir á tanknum þegar á þurfti,“ sagði Sigfús. Það er hægt að sjá alla tölfræði Elvars og alla umræðu strákanna í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira