Seinni bylgjan: Þegar neyðin er mest þá er hringt í Elvar Örn Jónsson á Selfossi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 12:00 Elvar Örn Jónsson. Vísir/Stefán Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru í gær yfir frábæra framgöngu Elvars Arnar Jónssonar í Selfossliðinu í Olís deild karla. „Þegar neyðin er mest þá er hringt í Elvar Örn Jónsson á Selfossi,“ hóf Tómas Þór Þórðarson umræðuna um þennan efnilega handboltamann sem hefur nú unnið sér sæti í íslenska A-landsliðinu. „Það skiptir ekki máli hvort það sé handbolti, þú sért með sprungið dekk eða það þarf að laga hjá þér vaskinn. Það er bara gott að hringja í Elvar Örn Jónsson því hann er með allt á hreinu,“ hélt Tómas áfram. Elvar Örn Jónsson hefur boðið upp á mjög mikinn stöðugleika í sínum leik sem er gott hjá ekki eldri strák. „Þetta er bara form sem þú vilt fara með inn í landsleikjapásu. Þegar þú þarft að sanna þig fyrir landsliðsþjálfaranum þá viltu koma í þessu formi og með þetta sjálfstraust. Ég vil líka fá að sjá hann spila án þess að vera að setja pressu á landsliðsþjálfarann því ég á nóg með mitt,“ sagði Dagur Sigurðsson sem var spekingur þáttarins í gær með Sigfúsi Sigurðssyni. Sigfús benti á það að Elvar Örn væri líka að spila vörnina allar sextíu mínúturnar þar sem hann var að berjast við þyngri og stærri menn. „Hann átti nóg eftir á tanknum þegar á þurfti,“ sagði Sigfús. Það er hægt að sjá alla tölfræði Elvars og alla umræðu strákanna í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru í gær yfir frábæra framgöngu Elvars Arnar Jónssonar í Selfossliðinu í Olís deild karla. „Þegar neyðin er mest þá er hringt í Elvar Örn Jónsson á Selfossi,“ hóf Tómas Þór Þórðarson umræðuna um þennan efnilega handboltamann sem hefur nú unnið sér sæti í íslenska A-landsliðinu. „Það skiptir ekki máli hvort það sé handbolti, þú sért með sprungið dekk eða það þarf að laga hjá þér vaskinn. Það er bara gott að hringja í Elvar Örn Jónsson því hann er með allt á hreinu,“ hélt Tómas áfram. Elvar Örn Jónsson hefur boðið upp á mjög mikinn stöðugleika í sínum leik sem er gott hjá ekki eldri strák. „Þetta er bara form sem þú vilt fara með inn í landsleikjapásu. Þegar þú þarft að sanna þig fyrir landsliðsþjálfaranum þá viltu koma í þessu formi og með þetta sjálfstraust. Ég vil líka fá að sjá hann spila án þess að vera að setja pressu á landsliðsþjálfarann því ég á nóg með mitt,“ sagði Dagur Sigurðsson sem var spekingur þáttarins í gær með Sigfúsi Sigurðssyni. Sigfús benti á það að Elvar Örn væri líka að spila vörnina allar sextíu mínúturnar þar sem hann var að berjast við þyngri og stærri menn. „Hann átti nóg eftir á tanknum þegar á þurfti,“ sagði Sigfús. Það er hægt að sjá alla tölfræði Elvars og alla umræðu strákanna í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni