Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. október 2017 07:30 Arnar Gunnar heldur áfram með Grafarvogsstrákana. vísir/eyþór Arnar Gunnarsson, sem var rekinn frá Olís-deildarliði Fjölnis í gær, fer ekki neitt og verður áfram þjálfari liðsins, samkvæmt heimildum Vísis. Aðalsteinn Snorrason, formaður handknattleiksdeildar Fjölnis, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að Arnar væri hættur störfum en síðar kom í ljós að Aðalsteinn rak án þess að spyrja hvorki kóng né prest. Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis og meðlimur í meistaraflokksráði, sagði á Facebook-síðu sinni í gær að Aðalsteinn hefði tekið þessa ákvörðun án þess að ræða við stjórnina. Hún furðaði sig á vinnubrögðum formannsins sem hefur nú þurft að láta undan, samkvæmt heimildum Vísis, en Arnar hefur gert frábæra hluti með ungt lið Fjölnis og kom því í fyrsta sinn upp í Olís-deildina síðastliðið vor. Æfing Fjölnisliðsins var blásin af í gær vegna málsins þar sem óvíst var hvort Arnar væri þjálfari þess eða ekki en væntanlega mætir hópurinn aftur til æfinga í dag. Fjölnir á ekki leik fyrr en annan sunnudag þar sem nú stendur yfir landsleikjafrí. Liðið hefur ekki farið vel af stað í Olís-deildinni, en það er aðeins með tvö stig eftir sjö leiki og á enn eftir að vinna leik. Ekki náðist í Aðalstein í gær þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Arnar Gunnarsson, sem var rekinn frá Olís-deildarliði Fjölnis í gær, fer ekki neitt og verður áfram þjálfari liðsins, samkvæmt heimildum Vísis. Aðalsteinn Snorrason, formaður handknattleiksdeildar Fjölnis, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að Arnar væri hættur störfum en síðar kom í ljós að Aðalsteinn rak án þess að spyrja hvorki kóng né prest. Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis og meðlimur í meistaraflokksráði, sagði á Facebook-síðu sinni í gær að Aðalsteinn hefði tekið þessa ákvörðun án þess að ræða við stjórnina. Hún furðaði sig á vinnubrögðum formannsins sem hefur nú þurft að láta undan, samkvæmt heimildum Vísis, en Arnar hefur gert frábæra hluti með ungt lið Fjölnis og kom því í fyrsta sinn upp í Olís-deildina síðastliðið vor. Æfing Fjölnisliðsins var blásin af í gær vegna málsins þar sem óvíst var hvort Arnar væri þjálfari þess eða ekki en væntanlega mætir hópurinn aftur til æfinga í dag. Fjölnir á ekki leik fyrr en annan sunnudag þar sem nú stendur yfir landsleikjafrí. Liðið hefur ekki farið vel af stað í Olís-deildinni, en það er aðeins með tvö stig eftir sjö leiki og á enn eftir að vinna leik. Ekki náðist í Aðalstein í gær þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17
Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07