Sirkus sigurmark Valsmanna var kolólöglegt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 08:00 Valur er enn þá með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir eins marks endurkomusigur á ÍR, 24-23, í lokaleik 5. umferðar deildarinnar í Valshöllinni í gærkvöldi. Valur var 14-12 undir í hálfleik og lenti mest fjórum mörkum undir, 17-13, í seinni hálfleik. Með seiglu og betri frammistöðu jöfnuðu heimamenn leikinn í 20-20 og var jafnt á öllum tölum eftir það. ÍR-ingar fóru í sókn í stöðunni 23-23 en Bergvin Þór Gíslason skaut í stöngina. Valur fékk boltann og tók leikhlé þegar að þrettán sekúndur voru eftir. Lokasókn Valsmanna endaði með glæsilegu sirkusmarki Antons Rúnarssonar sem var einnig flautumark því ÍR-ingar höfðu ekki tíma til að svara fyrir sig og sigurinn því Valsmanna með þessu fallega marki. Markið hefði reyndar aldrei átt að standa því Anton hoppar upp inn í teignum sem er ólöglegt en það sést bæði á upptöku 365 frá leiknum sem má sjá hér að ofan og enn betur á myndbandi sem Gróttumaðurinn Þórir Jökull Finnbogason náði úr stúkunni. Ingvar Guðjónsson, dómari leiksins, sem var innri dómari í atvikinu, missti af þessu ólöglega uppstökki Antons og sigurinn því Valsmanna. ÍR-ingar vafalítið ósáttir með frammistöðu dómarans í þessu atviki.Hér má sjá kolólöglegt sigurmark Vals í kvöld #seinnibylgjan@Seinnibylgjan#handboltipic.twitter.com/DIujnLjoWt — Jökull Finnbogason (@Jokullf) October 12, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 12. október 2017 22:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Sjá meira
Valur er enn þá með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir eins marks endurkomusigur á ÍR, 24-23, í lokaleik 5. umferðar deildarinnar í Valshöllinni í gærkvöldi. Valur var 14-12 undir í hálfleik og lenti mest fjórum mörkum undir, 17-13, í seinni hálfleik. Með seiglu og betri frammistöðu jöfnuðu heimamenn leikinn í 20-20 og var jafnt á öllum tölum eftir það. ÍR-ingar fóru í sókn í stöðunni 23-23 en Bergvin Þór Gíslason skaut í stöngina. Valur fékk boltann og tók leikhlé þegar að þrettán sekúndur voru eftir. Lokasókn Valsmanna endaði með glæsilegu sirkusmarki Antons Rúnarssonar sem var einnig flautumark því ÍR-ingar höfðu ekki tíma til að svara fyrir sig og sigurinn því Valsmanna með þessu fallega marki. Markið hefði reyndar aldrei átt að standa því Anton hoppar upp inn í teignum sem er ólöglegt en það sést bæði á upptöku 365 frá leiknum sem má sjá hér að ofan og enn betur á myndbandi sem Gróttumaðurinn Þórir Jökull Finnbogason náði úr stúkunni. Ingvar Guðjónsson, dómari leiksins, sem var innri dómari í atvikinu, missti af þessu ólöglega uppstökki Antons og sigurinn því Valsmanna. ÍR-ingar vafalítið ósáttir með frammistöðu dómarans í þessu atviki.Hér má sjá kolólöglegt sigurmark Vals í kvöld #seinnibylgjan@Seinnibylgjan#handboltipic.twitter.com/DIujnLjoWt — Jökull Finnbogason (@Jokullf) October 12, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 12. október 2017 22:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 12. október 2017 22:30