Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 08:00 Lionel Messi. Vísir/Getty Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, ræddi stöðuna við blaðamenn í gærkvöldi en svo gæti farið að stórlið Barcelona þyrfti að leita sér að nýrri deild til að spila í framtíðinni fari allt á versta veg í samskiptum Katalóníu og spænska ríkisins. Sky Sports sagði frá. Barcelona vann 3-0 sigur á Las Palmas um helgina sem var spilaður á tómum velli eftir að spænska knattspyrnusambandið neitaði Barcelona um að fresta leiknum vegna ástandsins í Barcelona í kringum kosningarnar. „Ef að Katalónía verður sjálfstætt ríki þá þurfa liðin héðan að ákveða í hvaða deild þau muni spila,“ sagði Josep Maria Bartomeu eftir stjórnarfund Barcelona í kvöld og hann bætti svo við. „Við erum að fara í gegnum erfiðan og flókna tíma núna en með virðingu fyrir því sem gæti gerst í framtíðinni þá ætlum við að ræða þetta af yfirvegum og af visku,“ sagði Bartomeu. Gerard Figueras, íþróttastjóri Katalóníu, talaði um það á dögunum að Barcelona gæti mögulega spilað í deild í öðru landi verði Katalónía sjálfstæð. Barcelona er eitt besta lið Evrópu og á hvergi heima nema í einni af bestu deildunum. Það koma því ekki margar til greina. „Ef Katalónía verður sjálfstæð þá þurfa katalónsku liðin í spænsku deildinni, Barcelona, Espanyol og Girona, að ákveða hvar þau vilji spila. Hvort það verði í spænsku deildinni eða í nágrannaríkjum eins og Ítalíu, Frakklandi eða í ensku úrvalsdeildinni?,“ sagði Gerard Figueras. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, ræddi stöðuna við blaðamenn í gærkvöldi en svo gæti farið að stórlið Barcelona þyrfti að leita sér að nýrri deild til að spila í framtíðinni fari allt á versta veg í samskiptum Katalóníu og spænska ríkisins. Sky Sports sagði frá. Barcelona vann 3-0 sigur á Las Palmas um helgina sem var spilaður á tómum velli eftir að spænska knattspyrnusambandið neitaði Barcelona um að fresta leiknum vegna ástandsins í Barcelona í kringum kosningarnar. „Ef að Katalónía verður sjálfstætt ríki þá þurfa liðin héðan að ákveða í hvaða deild þau muni spila,“ sagði Josep Maria Bartomeu eftir stjórnarfund Barcelona í kvöld og hann bætti svo við. „Við erum að fara í gegnum erfiðan og flókna tíma núna en með virðingu fyrir því sem gæti gerst í framtíðinni þá ætlum við að ræða þetta af yfirvegum og af visku,“ sagði Bartomeu. Gerard Figueras, íþróttastjóri Katalóníu, talaði um það á dögunum að Barcelona gæti mögulega spilað í deild í öðru landi verði Katalónía sjálfstæð. Barcelona er eitt besta lið Evrópu og á hvergi heima nema í einni af bestu deildunum. Það koma því ekki margar til greina. „Ef Katalónía verður sjálfstæð þá þurfa katalónsku liðin í spænsku deildinni, Barcelona, Espanyol og Girona, að ákveða hvar þau vilji spila. Hvort það verði í spænsku deildinni eða í nágrannaríkjum eins og Ítalíu, Frakklandi eða í ensku úrvalsdeildinni?,“ sagði Gerard Figueras.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira